Vann fyrstu keppni ofurdeildarinnar en segist ekki pæla í hvaðan peningarnir koma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 08:01 Charl Schwartzel þénaði töluvert um helgina. Craig Mercer/Getty Images Atvinnukylfingurinn Charl Schwartzel vann fyrsta mót LIV-mótaraðarinnar sem fram fór á Centurion-vellinum í Englandi í gær. Mótaröðin er eins og áður hefur komið fram á Vísi fjármögnuð af stjórnvöldum í Sádi-Arabíu. Í aðdraganda mótsins hefur mikið verið fjallað um eignarhald mótaraðarinnar sem hefur verið sett upp til höfuðs PGA-mótaröðinni. Þónokkrir af frægustu kylfingum heims sögðu sig úr PGA-móti til að taka þátt á Centurion-vellinum. Í kjölfarið ákvað PGA að banna þeim kylfingum að taka þátt. Hinn 37 ára gamli Schwartzel sér eflaust ekki eftir ákvörðuninni en hann vann sér inn samtals 4,75 milljónir Bandararíkjadala um helgina. Aðspurður hvort honum væri sama hvaðan peningurinn kæmi þá sagði hann svo vera. „Ég hef aldrei á mínum 20 ára ferli alvarlega íhugað hvaðan peningarnar koma. Ef ég væri að grandskoða alla þá staði sem ég hef spilað þá mætti eflaust finna eitthvað að í hvert skipti. Það er erfit tað svara þessari spurningu, við getum rætt þetta í allan dag.“ "Where money comes from is not something I've ever looked at in my career"Charl Schwartzel responds to concerns over the source of the LIV Series prize fund.pic.twitter.com/vFWFugTYm3— Sky Sports (@SkySports) June 12, 2022 Líkt og aðrir kylfingar mótaraðarinnar þá hafa menn ekki viljað svara spurningum varðandi rót peninganna. Það Hinn 37 ára gamli Schwartzel er frá Suður-Afríku og hefur áður keppt á PGA-mótaröðinni, Evrópu-mótaröðinni og Sólskins-mótaröðinni. Nú er hann er kominn í sögubækurnar sem sigurvegari fyrstu keppni LIV-mótaraðarinnar. Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Í aðdraganda mótsins hefur mikið verið fjallað um eignarhald mótaraðarinnar sem hefur verið sett upp til höfuðs PGA-mótaröðinni. Þónokkrir af frægustu kylfingum heims sögðu sig úr PGA-móti til að taka þátt á Centurion-vellinum. Í kjölfarið ákvað PGA að banna þeim kylfingum að taka þátt. Hinn 37 ára gamli Schwartzel sér eflaust ekki eftir ákvörðuninni en hann vann sér inn samtals 4,75 milljónir Bandararíkjadala um helgina. Aðspurður hvort honum væri sama hvaðan peningurinn kæmi þá sagði hann svo vera. „Ég hef aldrei á mínum 20 ára ferli alvarlega íhugað hvaðan peningarnar koma. Ef ég væri að grandskoða alla þá staði sem ég hef spilað þá mætti eflaust finna eitthvað að í hvert skipti. Það er erfit tað svara þessari spurningu, við getum rætt þetta í allan dag.“ "Where money comes from is not something I've ever looked at in my career"Charl Schwartzel responds to concerns over the source of the LIV Series prize fund.pic.twitter.com/vFWFugTYm3— Sky Sports (@SkySports) June 12, 2022 Líkt og aðrir kylfingar mótaraðarinnar þá hafa menn ekki viljað svara spurningum varðandi rót peninganna. Það Hinn 37 ára gamli Schwartzel er frá Suður-Afríku og hefur áður keppt á PGA-mótaröðinni, Evrópu-mótaröðinni og Sólskins-mótaröðinni. Nú er hann er kominn í sögubækurnar sem sigurvegari fyrstu keppni LIV-mótaraðarinnar.
Golf LIV-mótaröðin Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira