Þurfti að rifta samningnum til þess að fá læknisaðstoð á Íslandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2022 10:16 Dagur Kár Jónsson þurfti að rifta samningi sínum við spænska félagið Ourense. Vísir/Sigurjón Dagur Kár Jónsson varð að rifta samningi sínum við spænskt körfuboltafélag til að fá viðeigandi læknisaðstoð hér á landi. Dagur samdi við KR í vor og mun leika með liðinu á næsta tímabili í Subway-deild karla, en hann lék áður með spænska liðinu Ourense. Dagur greindist með hjartavöðvabólgu þegar heim var komið til Íslands. „Á æfingum þá byrja ég bara að finna að það er eitthvað skrítið í gangi, ég er með einhvern skrítinn hjartslátt,“ sagði Dagur í samtali við Stöð 2 í gær. „Ég fer nokkrum sinnum upp á spítala og þar eru teki hjartalínurit en það er ekkert að finnast þar. Þetta gerist nokkrum sinnum og ég reyni bara að harka þetta af mér í kannski einn og hálfan mánuð.“ „Þarna er líka komin bara pressa frá liðinu að standa sig og spila. En svo kemur bara að því að ég fæ hreinlega nóg. Ég finn að það er eitthvað virkilega mikið að og mér líður ekki vel. Þannig að ég enda bara á því að rifta samningnum mínum og koma heim.“ „Það er ekki fyrr en ég kem heim að ég fæ almennilega læknisaðstoð og fer í réttu prófin og þá kemur í ljós þessi hjartavöðvabólga.“ Dagur segist þó þakklátur fyrir að hafa komist að því hvað það var sem var að hrjá hann. „En ég er bara þakklátur fyrir að vita hvað þetta er. Þetta þarf ekkert að vera neitt hræðilegt og hefði getað verið miklu verra. Þannig ég er bara mjög spenntur að komast aftur á rétt ról.“ „Sem betur fer þarf þetta ekki að vera neitt rosalega alvarlegt. Aðalatriðið var að hvíla vel. Ég tók þarna þrjá mánuði þar sem ég var alveg off. Þetta hefði getað farið verr ef maður hefði haldið áfram á fullu. Þannig ég er bara þakklátur að þetta hafi fundist og sé á réttri leið,“ sagði Dagur að lokum. Klippa: Þurfti að rifta samningnum til þess að fá læknisaðstoð á Íslandi Körfubolti Subway-deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Dagur samdi við KR í vor og mun leika með liðinu á næsta tímabili í Subway-deild karla, en hann lék áður með spænska liðinu Ourense. Dagur greindist með hjartavöðvabólgu þegar heim var komið til Íslands. „Á æfingum þá byrja ég bara að finna að það er eitthvað skrítið í gangi, ég er með einhvern skrítinn hjartslátt,“ sagði Dagur í samtali við Stöð 2 í gær. „Ég fer nokkrum sinnum upp á spítala og þar eru teki hjartalínurit en það er ekkert að finnast þar. Þetta gerist nokkrum sinnum og ég reyni bara að harka þetta af mér í kannski einn og hálfan mánuð.“ „Þarna er líka komin bara pressa frá liðinu að standa sig og spila. En svo kemur bara að því að ég fæ hreinlega nóg. Ég finn að það er eitthvað virkilega mikið að og mér líður ekki vel. Þannig að ég enda bara á því að rifta samningnum mínum og koma heim.“ „Það er ekki fyrr en ég kem heim að ég fæ almennilega læknisaðstoð og fer í réttu prófin og þá kemur í ljós þessi hjartavöðvabólga.“ Dagur segist þó þakklátur fyrir að hafa komist að því hvað það var sem var að hrjá hann. „En ég er bara þakklátur fyrir að vita hvað þetta er. Þetta þarf ekkert að vera neitt hræðilegt og hefði getað verið miklu verra. Þannig ég er bara mjög spenntur að komast aftur á rétt ról.“ „Sem betur fer þarf þetta ekki að vera neitt rosalega alvarlegt. Aðalatriðið var að hvíla vel. Ég tók þarna þrjá mánuði þar sem ég var alveg off. Þetta hefði getað farið verr ef maður hefði haldið áfram á fullu. Þannig ég er bara þakklátur að þetta hafi fundist og sé á réttri leið,“ sagði Dagur að lokum. Klippa: Þurfti að rifta samningnum til þess að fá læknisaðstoð á Íslandi
Körfubolti Subway-deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins