Gerður í Blush selur glæsivilluna í Kópavogi og flytur í Hveragerði Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 10. júní 2022 12:29 Gerður segir það muni vera erfitt að kveðja einbýlishúsið í Kópavogi en foreldrar hennar byggðu húsið árið 2008. Samsett mynd „Við erum að byrja að byggja draumhúsið okkar í Hveragerði og við hlökkum mikið til að flytja,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir í samtali við Vísi. Ljúfsárt að kveðja húsið Gerður, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, og kærastinn hennar Jakob Fannar Hansen hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt í Kópavogi á sölu. Gerður segir það muni vera erfitt að kveðja húsið. Þetta er hús sem að mamma mín og pabbi byggðu og mér þykir ofsalega vænt um það. Þetta er dásamleg staðsetning við golfvöllinn og algjör náttúruparadís. Aftur á heimaslóðir Jakob, kærasti Gerðar, er fæddur og uppalinn í Hveragerði og segir Gerður stefnuna alltaf hafi verið að flytja þangað aftur. „Við eigum fjölskyldu og vini þar og við hlökkum mikið til að vera nær þeim. Jakob bjó allt sitt líf þar og flutti bara í bæinn þegar við byrjuðum að búa saman.“ Parið gafst upp á því að leita eftir eign á sölu í Hveragerði og ákváðu því að kaupa lóð og byggja draumahúsið. Einbýlishúsið, sem er staðsett í Þrymsölum í Kópavogi, er tveggja hæða og skráð 404,3 fermetrar. Eigninni hefur verið skipt upp í tvær íbúðir og telur samtals sex svefnherbergi og fjögur baðherbergi. Óskað er eftir tilboði í eignina en fasteignamatið er 161.6 miljónir króna. Nánari upplýsingar er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Marmari er áberandi í baðherberginu sem er sérstaklega glæsilegt. Kósý heimaskrifstofa með útsýni. Mikil lofthæð er á eftir hæð hússins og gluggarnir í stofunni gólfsíðir. Borstofan er rúmgóð og smekkleg. Hjónasvítan er sérstaklega glæsileg með sér baðherbergi. Baðherbergið séð frá hjónasvítunni. Eldhúsið er rúmgott með góðu skápaplássi og parketi á gólfi. Gott skápapláss er í þvottaherberginu sem er rúmgott og bjart. Fasteignamarkaður Tengdar fréttir „Engin önnur Markaðsmanneskja ársins hafi skellt sér í nektarmyndatöku með verðlaunagripinn“ „Ég held að flestir tengi við þessa hugsun að efast um sjálfan sig. Og ég er svo sannarlega sek um það,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir í viðtali við Vísi. 9. júní 2022 15:31 Innbrotsþjófur stal stórri múffu úr kynlífstækjaversluninni Blush Brotist var inn í kynlífstækjaverslunina Blush á Dalvegi klukkan sjö í morgun og greip innbrotsþjófurinn með sér múffu af stærri gerðinni. Þessu greinir Gerður Arinbjarnar, eigandi verslunarinnar frá. 9. júní 2022 17:01 Var nálægt gjaldþroti en gafst ekki upp „Ég er ótrúlega mikið ég sjálf og ég er búin að læra að meta það hvað það er ótrúlega dýrmætt,“ segir Gerður Arinbjarnar, frumkvöðull og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush. 11. júní 2021 08:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Ljúfsárt að kveðja húsið Gerður, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, og kærastinn hennar Jakob Fannar Hansen hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt í Kópavogi á sölu. Gerður segir það muni vera erfitt að kveðja húsið. Þetta er hús sem að mamma mín og pabbi byggðu og mér þykir ofsalega vænt um það. Þetta er dásamleg staðsetning við golfvöllinn og algjör náttúruparadís. Aftur á heimaslóðir Jakob, kærasti Gerðar, er fæddur og uppalinn í Hveragerði og segir Gerður stefnuna alltaf hafi verið að flytja þangað aftur. „Við eigum fjölskyldu og vini þar og við hlökkum mikið til að vera nær þeim. Jakob bjó allt sitt líf þar og flutti bara í bæinn þegar við byrjuðum að búa saman.“ Parið gafst upp á því að leita eftir eign á sölu í Hveragerði og ákváðu því að kaupa lóð og byggja draumahúsið. Einbýlishúsið, sem er staðsett í Þrymsölum í Kópavogi, er tveggja hæða og skráð 404,3 fermetrar. Eigninni hefur verið skipt upp í tvær íbúðir og telur samtals sex svefnherbergi og fjögur baðherbergi. Óskað er eftir tilboði í eignina en fasteignamatið er 161.6 miljónir króna. Nánari upplýsingar er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Marmari er áberandi í baðherberginu sem er sérstaklega glæsilegt. Kósý heimaskrifstofa með útsýni. Mikil lofthæð er á eftir hæð hússins og gluggarnir í stofunni gólfsíðir. Borstofan er rúmgóð og smekkleg. Hjónasvítan er sérstaklega glæsileg með sér baðherbergi. Baðherbergið séð frá hjónasvítunni. Eldhúsið er rúmgott með góðu skápaplássi og parketi á gólfi. Gott skápapláss er í þvottaherberginu sem er rúmgott og bjart.
Fasteignamarkaður Tengdar fréttir „Engin önnur Markaðsmanneskja ársins hafi skellt sér í nektarmyndatöku með verðlaunagripinn“ „Ég held að flestir tengi við þessa hugsun að efast um sjálfan sig. Og ég er svo sannarlega sek um það,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir í viðtali við Vísi. 9. júní 2022 15:31 Innbrotsþjófur stal stórri múffu úr kynlífstækjaversluninni Blush Brotist var inn í kynlífstækjaverslunina Blush á Dalvegi klukkan sjö í morgun og greip innbrotsþjófurinn með sér múffu af stærri gerðinni. Þessu greinir Gerður Arinbjarnar, eigandi verslunarinnar frá. 9. júní 2022 17:01 Var nálægt gjaldþroti en gafst ekki upp „Ég er ótrúlega mikið ég sjálf og ég er búin að læra að meta það hvað það er ótrúlega dýrmætt,“ segir Gerður Arinbjarnar, frumkvöðull og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush. 11. júní 2021 08:30 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
„Engin önnur Markaðsmanneskja ársins hafi skellt sér í nektarmyndatöku með verðlaunagripinn“ „Ég held að flestir tengi við þessa hugsun að efast um sjálfan sig. Og ég er svo sannarlega sek um það,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir í viðtali við Vísi. 9. júní 2022 15:31
Innbrotsþjófur stal stórri múffu úr kynlífstækjaversluninni Blush Brotist var inn í kynlífstækjaverslunina Blush á Dalvegi klukkan sjö í morgun og greip innbrotsþjófurinn með sér múffu af stærri gerðinni. Þessu greinir Gerður Arinbjarnar, eigandi verslunarinnar frá. 9. júní 2022 17:01
Var nálægt gjaldþroti en gafst ekki upp „Ég er ótrúlega mikið ég sjálf og ég er búin að læra að meta það hvað það er ótrúlega dýrmætt,“ segir Gerður Arinbjarnar, frumkvöðull og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush. 11. júní 2021 08:30