Twin Peaks-söngkonan Julee Cruise er látin Atli Ísleifsson skrifar 10. júní 2022 09:09 Julee Cruise á ráðstefnu í London árið 2015. Getty Bandaríska söngkonan Julee Cruise, sem er hvað þekktust fyrir að syngja upphafslag Twin Peaks-þáttanna, er látin. Hún varð 65 ára gömul. Eiginmaður Cruise, rithöfundurinn Edward Grinnan, greinir frá andlátinu í færslu á Facebook. Cruise hóf feril sinn sem söngkona og leikkona í Minneapolis áður en hún fluttist til New York. Árið 1985 hóf hún samstarf með kvikmyndaleikstjóranum David Lynch og tónskáldinu Angelo Badalamenti þar sem þau sáu saman um gerð tónlistarinnar við myndina Blue Velvet. Þeir Lynch og Badalamenti fengu svo Cruise til að syngja lagið Falling sem notað var sem aðallag sjónvarpsþáttanna vinsælu, Twin Peaks, sem framleiddir voru á árunum 1990 til 1991. Lagið naut mikilla vinsælda og fór Cruise einnig með hlutverk söngkonu sem birtist í þáttunum. Á ferli sínum gaf Julee Cruise út fjórar plötur, auk þess að starfaði um tíma sem söngkona hljómsveitarinnar The B-52's. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
Eiginmaður Cruise, rithöfundurinn Edward Grinnan, greinir frá andlátinu í færslu á Facebook. Cruise hóf feril sinn sem söngkona og leikkona í Minneapolis áður en hún fluttist til New York. Árið 1985 hóf hún samstarf með kvikmyndaleikstjóranum David Lynch og tónskáldinu Angelo Badalamenti þar sem þau sáu saman um gerð tónlistarinnar við myndina Blue Velvet. Þeir Lynch og Badalamenti fengu svo Cruise til að syngja lagið Falling sem notað var sem aðallag sjónvarpsþáttanna vinsælu, Twin Peaks, sem framleiddir voru á árunum 1990 til 1991. Lagið naut mikilla vinsælda og fór Cruise einnig með hlutverk söngkonu sem birtist í þáttunum. Á ferli sínum gaf Julee Cruise út fjórar plötur, auk þess að starfaði um tíma sem söngkona hljómsveitarinnar The B-52's.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira