Curry eftir tap gegn Boston: Snýst um að vinna fjóra leiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2022 15:31 Snýst allt um að vinna fjóra leiki segir Curry. EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Stephen Curry var sjóðandi heitur framan af fyrsta leik Golden State Warriors og Boston Celtics í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt. Það dugði ekki til þar sem Boston vann leikinn 120-108. Curry fór fyrir sínum mönnum sem máttu á endanum þola tap á heimavelli. Eftir að raða niður þriggja stiga skotum í fyrsta leikhluta hægðist aðeins á Curry sem endaði þó með 34 stig. Chef Curry was cooking up in Q1 6 3PM | 21 PTS Q2 Live Now on ABC pic.twitter.com/RthSWFC83h— NBA (@NBA) June 3, 2022 Hann var nokkuð niðurlútur er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik en segir seríuna langt frá því búna. Það þurfi að vinna fjóra leiki til að verða meistari, eitthvað sem Golden State þekkir nokkuð vel. „Snýst að mestu um að sjá hvernig serían þróast, að mestu eigum við sex leiki eftir. Þurfum að breyta því sem nauðsynlegt er, þetta snýst um að vinna fjóra leiki sama hvernig svo sem farið er að því.“ „Við gerðum nóg til að vinna leik í 42 mínútur í kvöld, þannig virkar körfubolti einfaldlega ekki. Við munum gera okkar besta til að jafna metin á sunnudagskvöld,“ sagði Curry sem er á báðum áttum með að bíða fram á sunnudagskvöld til að spila næsta leik. „Tilfinningin er ömurleg og þú vilt komast aftur út á völl eins fljótt og auðið er. En breytingarnar sem við þurfum að gera – að starfslið og leikmenn séu allir á sömu blaðsíðu – fyrir sunnudag, þá er gott að hafa tvo daga milli leikja.“ „Þurfum að vera einbeittir, með sjálfstraust á eigin hæfileikum og hvað við getum þar sem þessi sería er rétt að byrja,“ sagði Curry að endingu. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Curry fór fyrir sínum mönnum sem máttu á endanum þola tap á heimavelli. Eftir að raða niður þriggja stiga skotum í fyrsta leikhluta hægðist aðeins á Curry sem endaði þó með 34 stig. Chef Curry was cooking up in Q1 6 3PM | 21 PTS Q2 Live Now on ABC pic.twitter.com/RthSWFC83h— NBA (@NBA) June 3, 2022 Hann var nokkuð niðurlútur er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik en segir seríuna langt frá því búna. Það þurfi að vinna fjóra leiki til að verða meistari, eitthvað sem Golden State þekkir nokkuð vel. „Snýst að mestu um að sjá hvernig serían þróast, að mestu eigum við sex leiki eftir. Þurfum að breyta því sem nauðsynlegt er, þetta snýst um að vinna fjóra leiki sama hvernig svo sem farið er að því.“ „Við gerðum nóg til að vinna leik í 42 mínútur í kvöld, þannig virkar körfubolti einfaldlega ekki. Við munum gera okkar besta til að jafna metin á sunnudagskvöld,“ sagði Curry sem er á báðum áttum með að bíða fram á sunnudagskvöld til að spila næsta leik. „Tilfinningin er ömurleg og þú vilt komast aftur út á völl eins fljótt og auðið er. En breytingarnar sem við þurfum að gera – að starfslið og leikmenn séu allir á sömu blaðsíðu – fyrir sunnudag, þá er gott að hafa tvo daga milli leikja.“ „Þurfum að vera einbeittir, með sjálfstraust á eigin hæfileikum og hvað við getum þar sem þessi sería er rétt að byrja,“ sagði Curry að endingu. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins