Zouma dæmdur til samfélagsþjónustu og má ekki eiga kött í fimm ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2022 13:30 Kurt Zouma var dæmdur í dag. Rasid Necati Aslim/Getty Images Kurt Zouma, dýraníðingur og leikmaður West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, var dag fundinn sekur um tvö brot á lögum er varða velferð dýra. Zouma komst í fréttirnar í febrúar á þessu ári þegar myndband af honum að beita kettina sína grófu ofbeldi sér og vinum sínum til skemmtunar. Eftir að myndbandið var birt stigu dýraverndarsamtök inn í og tóku kettina af Zouma. Fyrir skömmu var staðfest að Zouma færi fyrir dómara vegna athæfisins og var dæmt í málinu í dag. Zouma var fundinn sekur í báðum ákæruliðum og dæmdur til verja 180 klukkustundum í samfélagsþjónustu fyrir hvort brot eða 360 klukkustundum alls. Þá þarf dýraníðingurinn að bíða til ársins 2027 þangað til hann má eiga kött sem gæludýr á ný. BREAKING: West Ham defender Kurt Zouma sentenced to 180 hours community service and banned from keeping cats for five years. After pleading guilty to two counts of causing unnecessary suffering to a protected animal. pic.twitter.com/gfp9i235Bd— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 1, 2022 Zouma er 27 ára gamall miðvörður sem leikur með West Ham. Hann hefur áður leikið með Chelsea, Stoke City, Everton og Saint-Étienne í Frakklandi. Hann á að baki 11 A-landsleiki fyrir Frakkland. Enski boltinn Gæludýr Tengdar fréttir Dýraníðingurinn Zouma játar sök Kurt Zouma, leikmaður enska knattspyrnufélagsins West Ham, játaði sök í tveimur ákæruliðum vegna dýraníðs fyrir rétti í Lundúnum í dag. 24. maí 2022 23:31 Dýraníðingurinn Kurt Zouma fer fyrir dómara í vikunni Kurt Zouma, dýraníðingur og miðvörður enska fótboltafélagsins West Ham United, þarf að mæta fyrir dómara á morgun, þriðjudag, vegna þess ofbeldis sem hann beitti þáverandi gæludýr sín. 23. maí 2022 17:31 Kvartaði í dómaranum yfir Wood sem mjálmaði á Zouma Craig Dawson, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, mun hafa kvertað í dómara leiksins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær vegna þess að framherji Newcastle, Chris Wood, mjálmaði ítrekað á Kurt Zouma. 20. febrúar 2022 11:00 Yoan Zouma fær ekki að spila eftir dýraníð bróður síns Yoan Zouma, bróðir Kurt Zouma, fær ekki að spila með liði sínu á meðan að mál bróður hans er til rannsóknar hjá dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 11. febrúar 2022 07:01 Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01 Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8. febrúar 2022 07:30 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira
Zouma komst í fréttirnar í febrúar á þessu ári þegar myndband af honum að beita kettina sína grófu ofbeldi sér og vinum sínum til skemmtunar. Eftir að myndbandið var birt stigu dýraverndarsamtök inn í og tóku kettina af Zouma. Fyrir skömmu var staðfest að Zouma færi fyrir dómara vegna athæfisins og var dæmt í málinu í dag. Zouma var fundinn sekur í báðum ákæruliðum og dæmdur til verja 180 klukkustundum í samfélagsþjónustu fyrir hvort brot eða 360 klukkustundum alls. Þá þarf dýraníðingurinn að bíða til ársins 2027 þangað til hann má eiga kött sem gæludýr á ný. BREAKING: West Ham defender Kurt Zouma sentenced to 180 hours community service and banned from keeping cats for five years. After pleading guilty to two counts of causing unnecessary suffering to a protected animal. pic.twitter.com/gfp9i235Bd— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 1, 2022 Zouma er 27 ára gamall miðvörður sem leikur með West Ham. Hann hefur áður leikið með Chelsea, Stoke City, Everton og Saint-Étienne í Frakklandi. Hann á að baki 11 A-landsleiki fyrir Frakkland.
Enski boltinn Gæludýr Tengdar fréttir Dýraníðingurinn Zouma játar sök Kurt Zouma, leikmaður enska knattspyrnufélagsins West Ham, játaði sök í tveimur ákæruliðum vegna dýraníðs fyrir rétti í Lundúnum í dag. 24. maí 2022 23:31 Dýraníðingurinn Kurt Zouma fer fyrir dómara í vikunni Kurt Zouma, dýraníðingur og miðvörður enska fótboltafélagsins West Ham United, þarf að mæta fyrir dómara á morgun, þriðjudag, vegna þess ofbeldis sem hann beitti þáverandi gæludýr sín. 23. maí 2022 17:31 Kvartaði í dómaranum yfir Wood sem mjálmaði á Zouma Craig Dawson, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, mun hafa kvertað í dómara leiksins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær vegna þess að framherji Newcastle, Chris Wood, mjálmaði ítrekað á Kurt Zouma. 20. febrúar 2022 11:00 Yoan Zouma fær ekki að spila eftir dýraníð bróður síns Yoan Zouma, bróðir Kurt Zouma, fær ekki að spila með liði sínu á meðan að mál bróður hans er til rannsóknar hjá dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 11. febrúar 2022 07:01 Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01 Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8. febrúar 2022 07:30 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira
Dýraníðingurinn Zouma játar sök Kurt Zouma, leikmaður enska knattspyrnufélagsins West Ham, játaði sök í tveimur ákæruliðum vegna dýraníðs fyrir rétti í Lundúnum í dag. 24. maí 2022 23:31
Dýraníðingurinn Kurt Zouma fer fyrir dómara í vikunni Kurt Zouma, dýraníðingur og miðvörður enska fótboltafélagsins West Ham United, þarf að mæta fyrir dómara á morgun, þriðjudag, vegna þess ofbeldis sem hann beitti þáverandi gæludýr sín. 23. maí 2022 17:31
Kvartaði í dómaranum yfir Wood sem mjálmaði á Zouma Craig Dawson, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, mun hafa kvertað í dómara leiksins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær vegna þess að framherji Newcastle, Chris Wood, mjálmaði ítrekað á Kurt Zouma. 20. febrúar 2022 11:00
Yoan Zouma fær ekki að spila eftir dýraníð bróður síns Yoan Zouma, bróðir Kurt Zouma, fær ekki að spila með liði sínu á meðan að mál bróður hans er til rannsóknar hjá dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 11. febrúar 2022 07:01
Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9. febrúar 2022 18:01
Varnarmaður West Ham biðst afsökunar á dýraníði Kurt Zouma, varnarmaður West Ham United, hefur beðist afsökunar á því að hafa níðst á köttunum sínum. 8. febrúar 2022 07:30