Reyndi að fá Hólmar aftur í landsliðið: „Maður er með nei en getur fengið já“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2022 13:49 Hólmar Örn Eyjólfsson í baráttu við Romelu Lukaku í leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni fyrir tæpum tveimur árum. vísir/vilhelm Arnar Þór Viðarsson reyndi að fá Hólmar Örn Eyjólfsson til að gefa aftur kost á sér í íslenska landsliðið fyrir leikina fjóra í næsta mánuði. Fyrir ári síðan tilkynnti Hólmar Arnari að hann væri hættur í landsliðinu. Síðan þá hafa reynslumiklir miðverðir helst úr lestinni og Arnar freistaði því þess að fá Hólmar til að endurskoða ákvörðun sína. „Ég talaði við hann. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi hans sem leikmann. Það er ekki langt síðan hann spilaði með Rosenborg á háu getustigi og hann hefur byrjað tímabilið með Val vel,“ sagði Arnar á blaðamannafundi í dag. „Það er ár síðan Hólmar tilkynnti mér að hann ætlaði að einbeita sér að sínum ferli. Maður er með nei en getur fengið já. Hann er ekki bara mjög góður leikmaður heldur mjög reyndur.“ Að sögn Arnars hugsaði Hólmar málið en sagði á endanum nei. Hólmar lék nítján landsleiki og skoraði tvö mörk. Eftir að hafa spilað sem atvinnumaður erlendis síðan 2008 sneri Hólmar aftur heim til Íslands í vetur og samdi við Val. Þrír miðverðir eru í íslenska hópnum sem var kynntur í dag: Ari Leifsson, Brynjar Ingi Bjarnason og Daníel Leó Grétarsson. Þá getur Hörður Björgvin Magnússon leyst þá stöðu. Ísland mætir Albaníu tvívegis í Þjóðadeildinni í næsta mánuði og Ísrael einu sinni. Þá eigast Ísland og San Marinó við í vináttulandsleik. Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Fyrir ári síðan tilkynnti Hólmar Arnari að hann væri hættur í landsliðinu. Síðan þá hafa reynslumiklir miðverðir helst úr lestinni og Arnar freistaði því þess að fá Hólmar til að endurskoða ákvörðun sína. „Ég talaði við hann. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi hans sem leikmann. Það er ekki langt síðan hann spilaði með Rosenborg á háu getustigi og hann hefur byrjað tímabilið með Val vel,“ sagði Arnar á blaðamannafundi í dag. „Það er ár síðan Hólmar tilkynnti mér að hann ætlaði að einbeita sér að sínum ferli. Maður er með nei en getur fengið já. Hann er ekki bara mjög góður leikmaður heldur mjög reyndur.“ Að sögn Arnars hugsaði Hólmar málið en sagði á endanum nei. Hólmar lék nítján landsleiki og skoraði tvö mörk. Eftir að hafa spilað sem atvinnumaður erlendis síðan 2008 sneri Hólmar aftur heim til Íslands í vetur og samdi við Val. Þrír miðverðir eru í íslenska hópnum sem var kynntur í dag: Ari Leifsson, Brynjar Ingi Bjarnason og Daníel Leó Grétarsson. Þá getur Hörður Björgvin Magnússon leyst þá stöðu. Ísland mætir Albaníu tvívegis í Þjóðadeildinni í næsta mánuði og Ísrael einu sinni. Þá eigast Ísland og San Marinó við í vináttulandsleik.
Þjóðadeild UEFA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn