Fauk í þann stóra og skemmtilega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2022 15:00 Jú Boban Marjanovic getur víst orðið reiður. Það sáum við í lok síðasta leiks Dallas Mavericks. Getty/Steph Chambers Boban Marjanovic er ekki aðeins einn hávaxnasti leikmaður NBA deildarinnar í dag því hann er líka einn sá skemmtilegasti. Það eru ófá myndböndin til með Boban þar sem hann er hrókur alls fagnaðar og það er fer ekkert á milli mála að hann er mjög vinsæll liðsfélagi. Boban er 221 sentimetrar á hæð og hefur spilað með Dallas Mavericks frá árinu 2019. Dallas Mavericks tryggði sér sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar með sannfærandi stórsigri á Phoenix Suns í oddaleik. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Marjanovic spilaði lokamínútur leiksins og skoraði síðustu körfu Dallas. Þegar hann ætlaði að rekja boltann yfir miðju og láta tímann renna út þá kom inn 183 sentimetra Aaron Holiday aftan að honum, stal boltanum, og fór fram og skoraði þrist. Marjanovic brást mjög illa við þessu enda viðurkennt í deildinni að leikmenn reyna ekki að skora þegar leikurinn er búinn og úrslitin ráðin. Það fauk hins vegar í þann stóra og skemmtilega Boban og menn þurftu að hafa sig alla við að halda aftur að þessum stóra manni. Dallas var komið örugglega áfram en Marjanovic ætlaði í Holiday. Franski miðherjinn Rudy Gobert þekkir það vel að mæta Boban Marjanovic en hann viðurkenndi að þetta væri í fyrsta sinn sem hann hefur séð hann reiðann. NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Það eru ófá myndböndin til með Boban þar sem hann er hrókur alls fagnaðar og það er fer ekkert á milli mála að hann er mjög vinsæll liðsfélagi. Boban er 221 sentimetrar á hæð og hefur spilað með Dallas Mavericks frá árinu 2019. Dallas Mavericks tryggði sér sæti í úrslitum Vesturdeildarinnar með sannfærandi stórsigri á Phoenix Suns í oddaleik. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Marjanovic spilaði lokamínútur leiksins og skoraði síðustu körfu Dallas. Þegar hann ætlaði að rekja boltann yfir miðju og láta tímann renna út þá kom inn 183 sentimetra Aaron Holiday aftan að honum, stal boltanum, og fór fram og skoraði þrist. Marjanovic brást mjög illa við þessu enda viðurkennt í deildinni að leikmenn reyna ekki að skora þegar leikurinn er búinn og úrslitin ráðin. Það fauk hins vegar í þann stóra og skemmtilega Boban og menn þurftu að hafa sig alla við að halda aftur að þessum stóra manni. Dallas var komið örugglega áfram en Marjanovic ætlaði í Holiday. Franski miðherjinn Rudy Gobert þekkir það vel að mæta Boban Marjanovic en hann viðurkenndi að þetta væri í fyrsta sinn sem hann hefur séð hann reiðann.
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins