Twitter um kvöldið: Ísland í úrslit og Danir fara heim Bjarki Sigurðsson skrifar 10. maí 2022 20:50 Systkinin voru frábær á sviðinu í Tórínó. EBU/Sarah Louise Bennet Íslendingar virðast almennt mjög ánægðir með flutning Systra á lagi sínu Með hækkandi sól í fyrri undanúrslitum Eurovision. Flutningurinn var afar góður og þjóðin er nú bjartsýnni með að komast í úrslitin. Veðbankar segja það vera 37% líkur á að Systur komist áfram en Litháen, Austurríki og Lettland eru með í baráttunni um seinustu sætin. Staðan hjá veðbönkum eftir að allir eru búnir að flytja lögin sín.Vísir Undir myllumerkinu #12stig hafa Íslendingar birt mörg hundruð færslur í kvöld en þær sem fjölluðu um íslenska atriðið voru lang flestar afar jákvæðar. Flestir fylltust stolti við að sjá Systur og er þeim hrósað í hástert fyrir frammistöðuna. Simmi Vill er stoltur af Systrum og hrósar þeim gífurlega Stoltur af Systrunum. Frábær fluttningur á fallegu lagi. Sjálfstæðar, sjálfstraust og fallegar. Glæsilegir fullltrúar Íslands. #12stig #isl #eurovision #Eurovision2022 pic.twitter.com/v8sALOxUij— Simmi Vil (@simmivil) May 10, 2022 Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fannst þær mjög flottar Fáránlega flottar systurnar - ótrúlega ánægð með þær #12stig— Kristrún Frostadóttir (@KristrunFrosta) May 10, 2022 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagðist í dag vonast eftir því að Ísland kæmist áfram Það er bara alveg séns á að Ísland komist áfram. Sætt og flott atriði. Vel sungið, kósý kántrýstemming. Fíledda. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 10, 2022 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir hrósar þeim sem útfærðu atriðið Þau sem standa að því að útfæra þetta atriði okkar mega sannarlega klappa sér á bakið. Þetta var algjör bestun hjá okkar konum. Vel gert. #12stig— Fanney Birna (@fanneybj) May 10, 2022 Forsætisráðherrann er ánægður Algjörlega frábær frammistaða elsku Systur! Við stöndum öll með ykkur! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 10, 2022 Útvarpsstjórinn sömuleiðis Dásamlegur flutningur, þvílík frammistaða, frábært lag og sviðssetning #12stig #isl #Eurovision2022— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) May 10, 2022 Uppfært 21:28: Ísland komst áfram. Danir eru ekki betri enn við í öllu Hahahahahah suck it Danmörk #12stig— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 10, 2022 Bíddu duttu Danir úr leik? Og Ísland áfram? Og Liverpool vann? Neeeeeett! #12stig— Björn Teitsson (@bjornteits) May 10, 2022 Íslenski hópurinn var með fána og í bolum til stuðnings trans fólks Já, hjartað svo sannarlega á hárréttum stað eins og @gislimarteinn sagði. Elska allt við þau - takk fyrir að vera þið #12stig pic.twitter.com/xT80lftxSZ— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) May 10, 2022 Hjúkket... Úff og við sem vorum að vona að enginn myndi fatta að við erum með frábæra flytjendur og geggjað lag. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022 Eurovision Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Flutningurinn var afar góður og þjóðin er nú bjartsýnni með að komast í úrslitin. Veðbankar segja það vera 37% líkur á að Systur komist áfram en Litháen, Austurríki og Lettland eru með í baráttunni um seinustu sætin. Staðan hjá veðbönkum eftir að allir eru búnir að flytja lögin sín.Vísir Undir myllumerkinu #12stig hafa Íslendingar birt mörg hundruð færslur í kvöld en þær sem fjölluðu um íslenska atriðið voru lang flestar afar jákvæðar. Flestir fylltust stolti við að sjá Systur og er þeim hrósað í hástert fyrir frammistöðuna. Simmi Vill er stoltur af Systrum og hrósar þeim gífurlega Stoltur af Systrunum. Frábær fluttningur á fallegu lagi. Sjálfstæðar, sjálfstraust og fallegar. Glæsilegir fullltrúar Íslands. #12stig #isl #eurovision #Eurovision2022 pic.twitter.com/v8sALOxUij— Simmi Vil (@simmivil) May 10, 2022 Kristrún Frostadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, fannst þær mjög flottar Fáránlega flottar systurnar - ótrúlega ánægð með þær #12stig— Kristrún Frostadóttir (@KristrunFrosta) May 10, 2022 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagðist í dag vonast eftir því að Ísland kæmist áfram Það er bara alveg séns á að Ísland komist áfram. Sætt og flott atriði. Vel sungið, kósý kántrýstemming. Fíledda. #12stig— Jóhannes Þór (@johannesthor) May 10, 2022 Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir hrósar þeim sem útfærðu atriðið Þau sem standa að því að útfæra þetta atriði okkar mega sannarlega klappa sér á bakið. Þetta var algjör bestun hjá okkar konum. Vel gert. #12stig— Fanney Birna (@fanneybj) May 10, 2022 Forsætisráðherrann er ánægður Algjörlega frábær frammistaða elsku Systur! Við stöndum öll með ykkur! #12stig— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) May 10, 2022 Útvarpsstjórinn sömuleiðis Dásamlegur flutningur, þvílík frammistaða, frábært lag og sviðssetning #12stig #isl #Eurovision2022— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) May 10, 2022 Uppfært 21:28: Ísland komst áfram. Danir eru ekki betri enn við í öllu Hahahahahah suck it Danmörk #12stig— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 10, 2022 Bíddu duttu Danir úr leik? Og Ísland áfram? Og Liverpool vann? Neeeeeett! #12stig— Björn Teitsson (@bjornteits) May 10, 2022 Íslenski hópurinn var með fána og í bolum til stuðnings trans fólks Já, hjartað svo sannarlega á hárréttum stað eins og @gislimarteinn sagði. Elska allt við þau - takk fyrir að vera þið #12stig pic.twitter.com/xT80lftxSZ— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) May 10, 2022 Hjúkket... Úff og við sem vorum að vona að enginn myndi fatta að við erum með frábæra flytjendur og geggjað lag. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 10, 2022
Eurovision Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira