Draumaframmistaða Doncic dugði ekki til Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2022 08:00 Luka Doncic var sjóðheitur gegn Phoenix Suns en vantaði meiri hjálp frá samherjum sínum. getty/Christian Petersen Mögnuð frammistaða Lukas Doncic dugði skammt fyrir Dallas Mavericks þegar liðið tapaði fyrir Phoenix Suns, 121-114, í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Doncic skoraði 45 stig, tók tólf fráköst og gaf átta stoðsendingar. Maxi Kleber skoraði nítján stig en aðrir leikmenn Dallas náðu sér ekki á strik. LUKA HAS 40.It's a 6-point game!1 minute left on TNT pic.twitter.com/XGMn9AXtov— NBA (@NBA) May 3, 2022 Phoenix leiddi allan leikinn, vann frákastabaráttuna með fimmtán og vann sinn tíunda sigur á Dallas í röð. DeAndre Ayton skoraði 25 stig fyrir Phoenix og Devin Booker var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Chris Paul skoraði nítján stig. This @Suns trio did their thing in Game 1. @DeandreAyton: 25 PTS, 8 REB @DevinBook: 23 PTS, 9 REB, 8 AST @CP3: 19 PTS (7-13 FGM)#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/30sg0JB43o— NBA (@NBA) May 3, 2022 Miami Heat tók forystuna í einvíginu gegn Philadelphia 76ers í undanúrslitum Austurdeildarinnar með 106-92 sigri í Flórída í nótt. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia og ekki er búist við því að hann verði klár í slaginn fyrir annan leik liðanna. Án hans átti Sixers ekki mikla möguleika. Tobias Harris skoraði 27 stig en James Harden var aðeins með sextán stig úr þrettán skotum. Tyler Herro skoraði 25 stig af bekknum fyrir Miami og Bam Adebayo var með 24 stig og tólf fráköst. Sá síðarnefndi nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og hitti úr átta af tíu skotum sínum. 25 off the bench for Tyler Herro in the @MiamiHEAT Game 1 win #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/Vck8vA2qf3— NBA (@NBA) May 3, 2022 @Bam1of1 in Game 1:24 PTS8-10 FGM12 REB4 AST2 STLThe @MiamiHEAT seek a 2-0 series lead Wednesday at 7:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/rhQL3LgsUH— NBA (@NBA) May 3, 2022 NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Doncic skoraði 45 stig, tók tólf fráköst og gaf átta stoðsendingar. Maxi Kleber skoraði nítján stig en aðrir leikmenn Dallas náðu sér ekki á strik. LUKA HAS 40.It's a 6-point game!1 minute left on TNT pic.twitter.com/XGMn9AXtov— NBA (@NBA) May 3, 2022 Phoenix leiddi allan leikinn, vann frákastabaráttuna með fimmtán og vann sinn tíunda sigur á Dallas í röð. DeAndre Ayton skoraði 25 stig fyrir Phoenix og Devin Booker var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Chris Paul skoraði nítján stig. This @Suns trio did their thing in Game 1. @DeandreAyton: 25 PTS, 8 REB @DevinBook: 23 PTS, 9 REB, 8 AST @CP3: 19 PTS (7-13 FGM)#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/30sg0JB43o— NBA (@NBA) May 3, 2022 Miami Heat tók forystuna í einvíginu gegn Philadelphia 76ers í undanúrslitum Austurdeildarinnar með 106-92 sigri í Flórída í nótt. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia og ekki er búist við því að hann verði klár í slaginn fyrir annan leik liðanna. Án hans átti Sixers ekki mikla möguleika. Tobias Harris skoraði 27 stig en James Harden var aðeins með sextán stig úr þrettán skotum. Tyler Herro skoraði 25 stig af bekknum fyrir Miami og Bam Adebayo var með 24 stig og tólf fráköst. Sá síðarnefndi nýtti sér fjarveru Embiids til hins ítrasta og hitti úr átta af tíu skotum sínum. 25 off the bench for Tyler Herro in the @MiamiHEAT Game 1 win #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/Vck8vA2qf3— NBA (@NBA) May 3, 2022 @Bam1of1 in Game 1:24 PTS8-10 FGM12 REB4 AST2 STLThe @MiamiHEAT seek a 2-0 series lead Wednesday at 7:30pm/et on TNT. pic.twitter.com/rhQL3LgsUH— NBA (@NBA) May 3, 2022
NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins