Hamrarnir hafa verk að vinna | Leipzig fer með forystu til Skotlands Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. apríl 2022 20:52 Leikmenn Frankfurt fögnuðu seinna marki sínu vel og innilega. Justin Setterfield/Getty Images Fyrri undanúrslitaleikir Evrópudeildarinnar í fótbolta fóru fram í kvöld. West Ham mátti þola 2-1 tap á heimavelli gegn Frankfurt, en RB Leipzig vann 1-0 sigur gegn Rangers. Gestirnir rá Frankfurt voru ekkert að slóra þegar þeir mættu til Lundúna og þeir voru búnir að skora fyrsta mark leiksins strax á fyrstu mínútu, en þar var að verki Ansgar Knauff eftir stoðsendingu frá Rafael Borré. Hamrarnir létu það þó ekki slá sig út af laginu og Michail Antonio jafnaði metin fyrir heimamenn á 21. mínútu og staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir tóku þó forystuna á ný með marki frá Daichi Kamada snemma í síðari hálfleik og þar við sat. Niðurstaðan 2-1 sigur Frankfurt sem fer því með eins marks forystu í síðari leik liðanna sem fram fer í Þýskalandi að viku liðinni. Noch ein Wechsel: Ragnar sammelt ein paar Sekunden ⚡️–––––⏰ 90. | #WHUSGE 1:2 | #SGEuropa pic.twitter.com/DkaegT7Aqn— Eintracht Frankfurt (@Eintracht) April 28, 2022 Í hinum undanúrslitaleiknum reyndist Angelino hetja RB Leipzig þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur gegn Rangers með marki á 85. mínútu. Rangers og Leipzig mætast einnig í síðari leiknum að viku liðinni. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Gestirnir rá Frankfurt voru ekkert að slóra þegar þeir mættu til Lundúna og þeir voru búnir að skora fyrsta mark leiksins strax á fyrstu mínútu, en þar var að verki Ansgar Knauff eftir stoðsendingu frá Rafael Borré. Hamrarnir létu það þó ekki slá sig út af laginu og Michail Antonio jafnaði metin fyrir heimamenn á 21. mínútu og staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir tóku þó forystuna á ný með marki frá Daichi Kamada snemma í síðari hálfleik og þar við sat. Niðurstaðan 2-1 sigur Frankfurt sem fer því með eins marks forystu í síðari leik liðanna sem fram fer í Þýskalandi að viku liðinni. Noch ein Wechsel: Ragnar sammelt ein paar Sekunden ⚡️–––––⏰ 90. | #WHUSGE 1:2 | #SGEuropa pic.twitter.com/DkaegT7Aqn— Eintracht Frankfurt (@Eintracht) April 28, 2022 Í hinum undanúrslitaleiknum reyndist Angelino hetja RB Leipzig þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur gegn Rangers með marki á 85. mínútu. Rangers og Leipzig mætast einnig í síðari leiknum að viku liðinni.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn