Stórstjörnunum í Brooklyn sópað í sumarfrí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2022 07:31 Jayson Tatum fagnar hér sigri Boston Celtics í nótt en hann þurfti að horfa á lokamínúturnar á bekknum eftir að hafa fengið sína sjöttu villu. AP/John Minchillo Boston Celtics varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en það gerði liðið með fjóra sigrinum í röð á Brooklyn Nets. Í hinum leikjum næturinnar þá komst Dallas Mavericks 3-2 yfir á móti Utah Jazz en Toronto Raptors minnkaði muninn í 3-2 á móti Philadelphia 76ers eftir annan sigurinn í röð. Jayson Tatum led the @celtics to the Game 4 victory, dropping 29 points to help them advance to the Eastern Conference Semifinals! #BleedGreen@jaytatum0: 29 PTS, 5 AST, 4 3PM#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/NfLTO369s9— NBA (@NBA) April 26, 2022 Jayson Tatum hefur verið frábær í einvíginu á móti Brooklyn Nets og hann var með 29 stig í 116-112 sigri Boston Celtics á Nets í fjórða leiknum í röð. Boston menn þurftu reyndar að klára leikinn án Tatum því hann fékk sína sjöttu villu tæpum þremur mínútum fyrir leikslok. Jaylen Brown skoraði 22 stig fyrir Boston og Marcus Smart var með 20 stig og 11 stoðsendingar. Boston mætir annað hvort Milwaukee Bucks eða Chicago Bulls í næstu umferð. Jaylen Brown & Marcus Smart combined for 42 points in the @celtics Game 4 victory to advance to the Eastern Conference Semifinals! #BleedGreen@smart_MS3: 20 PTS, 5 REB, 11 AST@FCHWPO: 22 PTS, 8 REB#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/vQEVYpEEm8— NBA (@NBA) April 26, 2022 Það var mikið búist við af liði með þá Kevin Durant og Kyrie Irving innan borðs og þrátt fyrir að liðið hafði komið úr sjöunda sætinu voru sumir að spá því að þeir færu alla leið. Þeir komust hins vegar lítið áfram gegn Boston vörninni í þessu einvígi. Kevin Durant átti reyndar sinn langbesta leik í einvíginu í nótt þegar hann var með 39 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst. Seth Curry skoraði 23 stig og Irving var með 20 stig. Nothing but respect amongst competitors The @celtics advance to the Eastern Conference Semifinals! pic.twitter.com/G2lOnnPFUJ— NBA (@NBA) April 26, 2022 Pascal Siakam led the @Raptors in scoring to power them to the Game 5 victory forcing a Game 6! #WeTheNorth@pskills43: 23 PTS, 10 REB, 7 AST#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/NLI7hXkQzA— NBA (@NBA) April 26, 2022 Annað lið sem lenti 3-0 undir í Austurdeildinni var lið Toronto Raptors sem lenti 3-0 undir á móti Philadelphia 76ers. Toronto menn unnu sinn annan leik í röð í nótt með 103-88 útisigri. Pascal Siakam var með 23 stig og 10 fráköst og Precious Achiuwa skoraði 17 stig. Með þessum sigri tryggði Toronto sér annan leik og sá fer fram á heimavelli þeirra i Kanada. Joel Embiid er að spila meiddur á þumal en hann var með 20 stig og 11 fráköst. James Harden skoraði 15 stig. Luka had the Magic on display in the @dallasmavs' Game 5 victory to take a 3-2 series lead! #MFFL @luka7doncic: 33 PTS, 13 REB, 5 AST 19 PTS in Q3#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/B38jtZLyUl— NBA (@NBA) April 26, 2022 Luka Doncic var með 33 stig og 13 fráköst þegar Dallas Mavericks burstaði Utah Jazz 102-77 og komst 3-2 yfir í einvíginu. Þetta var annar leikur Doncic í einvíginu en Dallas liðið tapaði þeim fyrsta á lokasekúndunum þegar Utah skoraði fimm síðustu stig leiksins. Það var ekkert slíkt á dagskránni í nótt. Jalen Brunson, sem varð að stjörnu í fjarveru Doncic, var með 24 stig í nótt og Dorian Finney-Smith skoraði 13 stig. Jordan Clarkson var með 20 stig fyrir Utah og Rudy Gobert bætti við 17 stigum og 11 fráköstum. Donovan Mitchell sem skoraði 30 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjunum í einvíginu skoraði bara níu stig í þessum leik og klikkaði hann á öllum sjö þriggja stiga skotum sínum. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Brooklyn Nets - Boston Celtics 112-116 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 88-103 Dallas Mavericks - Utah Jazz 102-77 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 3-1 Atlanta Hawks (8. sæti) (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 2-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 2-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5) NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fleiri fréttir Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Sjá meira
Í hinum leikjum næturinnar þá komst Dallas Mavericks 3-2 yfir á móti Utah Jazz en Toronto Raptors minnkaði muninn í 3-2 á móti Philadelphia 76ers eftir annan sigurinn í röð. Jayson Tatum led the @celtics to the Game 4 victory, dropping 29 points to help them advance to the Eastern Conference Semifinals! #BleedGreen@jaytatum0: 29 PTS, 5 AST, 4 3PM#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/NfLTO369s9— NBA (@NBA) April 26, 2022 Jayson Tatum hefur verið frábær í einvíginu á móti Brooklyn Nets og hann var með 29 stig í 116-112 sigri Boston Celtics á Nets í fjórða leiknum í röð. Boston menn þurftu reyndar að klára leikinn án Tatum því hann fékk sína sjöttu villu tæpum þremur mínútum fyrir leikslok. Jaylen Brown skoraði 22 stig fyrir Boston og Marcus Smart var með 20 stig og 11 stoðsendingar. Boston mætir annað hvort Milwaukee Bucks eða Chicago Bulls í næstu umferð. Jaylen Brown & Marcus Smart combined for 42 points in the @celtics Game 4 victory to advance to the Eastern Conference Semifinals! #BleedGreen@smart_MS3: 20 PTS, 5 REB, 11 AST@FCHWPO: 22 PTS, 8 REB#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/vQEVYpEEm8— NBA (@NBA) April 26, 2022 Það var mikið búist við af liði með þá Kevin Durant og Kyrie Irving innan borðs og þrátt fyrir að liðið hafði komið úr sjöunda sætinu voru sumir að spá því að þeir færu alla leið. Þeir komust hins vegar lítið áfram gegn Boston vörninni í þessu einvígi. Kevin Durant átti reyndar sinn langbesta leik í einvíginu í nótt þegar hann var með 39 stig, 9 stoðsendingar og 7 fráköst. Seth Curry skoraði 23 stig og Irving var með 20 stig. Nothing but respect amongst competitors The @celtics advance to the Eastern Conference Semifinals! pic.twitter.com/G2lOnnPFUJ— NBA (@NBA) April 26, 2022 Pascal Siakam led the @Raptors in scoring to power them to the Game 5 victory forcing a Game 6! #WeTheNorth@pskills43: 23 PTS, 10 REB, 7 AST#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/NLI7hXkQzA— NBA (@NBA) April 26, 2022 Annað lið sem lenti 3-0 undir í Austurdeildinni var lið Toronto Raptors sem lenti 3-0 undir á móti Philadelphia 76ers. Toronto menn unnu sinn annan leik í röð í nótt með 103-88 útisigri. Pascal Siakam var með 23 stig og 10 fráköst og Precious Achiuwa skoraði 17 stig. Með þessum sigri tryggði Toronto sér annan leik og sá fer fram á heimavelli þeirra i Kanada. Joel Embiid er að spila meiddur á þumal en hann var með 20 stig og 11 fráköst. James Harden skoraði 15 stig. Luka had the Magic on display in the @dallasmavs' Game 5 victory to take a 3-2 series lead! #MFFL @luka7doncic: 33 PTS, 13 REB, 5 AST 19 PTS in Q3#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/B38jtZLyUl— NBA (@NBA) April 26, 2022 Luka Doncic var með 33 stig og 13 fráköst þegar Dallas Mavericks burstaði Utah Jazz 102-77 og komst 3-2 yfir í einvíginu. Þetta var annar leikur Doncic í einvíginu en Dallas liðið tapaði þeim fyrsta á lokasekúndunum þegar Utah skoraði fimm síðustu stig leiksins. Það var ekkert slíkt á dagskránni í nótt. Jalen Brunson, sem varð að stjörnu í fjarveru Doncic, var með 24 stig í nótt og Dorian Finney-Smith skoraði 13 stig. Jordan Clarkson var með 20 stig fyrir Utah og Rudy Gobert bætti við 17 stigum og 11 fráköstum. Donovan Mitchell sem skoraði 30 stig að meðaltali í fyrstu fjórum leikjunum í einvíginu skoraði bara níu stig í þessum leik og klikkaði hann á öllum sjö þriggja stiga skotum sínum. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Brooklyn Nets - Boston Celtics 112-116 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 88-103 Dallas Mavericks - Utah Jazz 102-77 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 3-1 Atlanta Hawks (8. sæti) (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 2-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 2-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Brooklyn Nets - Boston Celtics 112-116 Philadelphia 76ers - Toronto Raptors 88-103 Dallas Mavericks - Utah Jazz 102-77 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 3-1 Atlanta Hawks (8. sæti) (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 3-1 Chicago Bulls (6) (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 2-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 2-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 3-1 Denver Nuggets (6) (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fleiri fréttir Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Sjá meira