Chelsea vinnur Lundúnaslaginn með 10 leikmenn | Dagný spilaði 90 mínútur í sigri West Ham Atli Arason skrifar 24. apríl 2022 16:27 Dagný Brynjarsdottir spilar fyrir West Ham United. Getty Images Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham, spilaði allan leikinn í 1-2 útisigri liðsins á Reading í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag. Chelsea vann Tottenham á útivelli í Lundúnaslag á sama tíma, lokatölur 1-3. Tottenham komst yfir með sjálfsmarki Sophie Ingle strax á 15. mínútu en Guro Reiten jafnaði fyrir Chelsea rúmum 10 mínútum síðar. Á 33. mínútu leiksins fær Ann-Katrin Berger, markvörður Chelsea, beint rautt spjald og Chelsea spilaði einum leikmanni færri það sem eftir lifði leiks. Það kom þó ekki á sök því Samantha Kerr kom 10 leikmönnum Chelsea í forystu á 71. mínútu leiksins áður en Jessie Fleming klárar leikinn á fimmtu mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks. Lokatölur 1-3 í leik þar sem leikmenn Chelsea skoruðu öll fjögur mörkin. Með sigrinum er Chelsea komið með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar þegar liðið á þrjá leiki eftir af deildinni. Arsenal er í öðru sæti með 43 stig en á þó einn leik til góða á Chelsea. Tottenham er í 5. sæti með 28 stig. Dagný Brynjarsdóttir spilaði allan leikinn á miðjunni hjá West Ham í 1-2 útisigri liðsins á Reading fyrr í dag. Emma Snerle og Yui Hasegawa koma West Ham í tveggja marka forystu með mörkum sínum í síðari hálfleik áður en Faye Bryson minnkar muninn á 95. mínútu leiksins. West Ham er með sigrinum komið upp í 6. sæti deildarinnar með 27 stig en Reading er í 8. sætinu með 24 stig. Bæði lið eiga tvo leiki eftir í deildinni. Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira
Tottenham komst yfir með sjálfsmarki Sophie Ingle strax á 15. mínútu en Guro Reiten jafnaði fyrir Chelsea rúmum 10 mínútum síðar. Á 33. mínútu leiksins fær Ann-Katrin Berger, markvörður Chelsea, beint rautt spjald og Chelsea spilaði einum leikmanni færri það sem eftir lifði leiks. Það kom þó ekki á sök því Samantha Kerr kom 10 leikmönnum Chelsea í forystu á 71. mínútu leiksins áður en Jessie Fleming klárar leikinn á fimmtu mínútu uppbótatíma síðari hálfleiks. Lokatölur 1-3 í leik þar sem leikmenn Chelsea skoruðu öll fjögur mörkin. Með sigrinum er Chelsea komið með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar þegar liðið á þrjá leiki eftir af deildinni. Arsenal er í öðru sæti með 43 stig en á þó einn leik til góða á Chelsea. Tottenham er í 5. sæti með 28 stig. Dagný Brynjarsdóttir spilaði allan leikinn á miðjunni hjá West Ham í 1-2 útisigri liðsins á Reading fyrr í dag. Emma Snerle og Yui Hasegawa koma West Ham í tveggja marka forystu með mörkum sínum í síðari hálfleik áður en Faye Bryson minnkar muninn á 95. mínútu leiksins. West Ham er með sigrinum komið upp í 6. sæti deildarinnar með 27 stig en Reading er í 8. sætinu með 24 stig. Bæði lið eiga tvo leiki eftir í deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Fótbolti Fleiri fréttir Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Sjá meira