Ronaldo þakkar Anfield fyrir stuðninginn: „Munum aldrei gleyma þessari stund“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. apríl 2022 07:00 Cristiano Ronaldo þakkaði stuðningmönnum Liverpool og Manchester United fyrir sýndan stuðning. Manchester United/Manchester United via Getty Images Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur þakkað suðningsmönnum sem staddir voru á Anfield á stórleik Liverpool og Manchester United fyrir sýndan stuðning eftir að sonur hans lést við fæðingu á mánudaginn. Ronaldo og kærasta hans, Georgina Rodriguez, áttu von á tvíburum, dreng og stúlku, en aðeins stúlkan lifði fæðinguna af. Ronaldo fékk því frí frá stórleiknum til að vera í faðmi fjölskyldu sinnar á þessum erfiðu tímum. „Fjölskyldan er mikilvægari en nokkuð annað og Ronaldo er að styðja sína nánustu á þessum gríðarlega erfiðu tímum,“ sagði í yfirlýsingu United þegar tilkynnt var að Ronaldo yrði ekki með. Á 7. mínútu í leik Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í á þriðjudag risu allir áhorfendur á Anfield á fætur og klöppuðu í mínútu til minningar um son Ronaldos sem lést við fæðingu degi áður. Þá mátti einnig heyra stuðningsmenn Liverpool syngja lagið „You'll Never Walk Alone“ sem hefur lengi haft sterka tengingu við félagið, en átti svo sannarlega við á þessari stundu. „Einn heimur... Ein íþrótt... Ein alheimsfjölskylda... Takk, Anfield. Ég og fjölskyla mín munum aldrei gleyma þessari stund virðingar og samúðar,“ skrifaði Ronaldo á Intagram-síðu sína. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) Enski boltinn Tengdar fréttir Systir Ronaldos: „Munum aldrei gleyma því sem Liverpool gerði“ Elma Aveiro, systir Cristianos Ronaldo, segir að fjölskyldan verði ævinlega þakklát stuðningsmönnum Liverpool hvernig þeir heiðruðu minningu sonar Ronaldos sem lést við fæðingu. 20. apríl 2022 13:00 Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær. 19. apríl 2022 11:33 Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. 18. apríl 2022 18:34 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Ronaldo og kærasta hans, Georgina Rodriguez, áttu von á tvíburum, dreng og stúlku, en aðeins stúlkan lifði fæðinguna af. Ronaldo fékk því frí frá stórleiknum til að vera í faðmi fjölskyldu sinnar á þessum erfiðu tímum. „Fjölskyldan er mikilvægari en nokkuð annað og Ronaldo er að styðja sína nánustu á þessum gríðarlega erfiðu tímum,“ sagði í yfirlýsingu United þegar tilkynnt var að Ronaldo yrði ekki með. Á 7. mínútu í leik Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í á þriðjudag risu allir áhorfendur á Anfield á fætur og klöppuðu í mínútu til minningar um son Ronaldos sem lést við fæðingu degi áður. Þá mátti einnig heyra stuðningsmenn Liverpool syngja lagið „You'll Never Walk Alone“ sem hefur lengi haft sterka tengingu við félagið, en átti svo sannarlega við á þessari stundu. „Einn heimur... Ein íþrótt... Ein alheimsfjölskylda... Takk, Anfield. Ég og fjölskyla mín munum aldrei gleyma þessari stund virðingar og samúðar,“ skrifaði Ronaldo á Intagram-síðu sína. View this post on Instagram A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano)
Enski boltinn Tengdar fréttir Systir Ronaldos: „Munum aldrei gleyma því sem Liverpool gerði“ Elma Aveiro, systir Cristianos Ronaldo, segir að fjölskyldan verði ævinlega þakklát stuðningsmönnum Liverpool hvernig þeir heiðruðu minningu sonar Ronaldos sem lést við fæðingu. 20. apríl 2022 13:00 Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær. 19. apríl 2022 11:33 Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. 18. apríl 2022 18:34 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Systir Ronaldos: „Munum aldrei gleyma því sem Liverpool gerði“ Elma Aveiro, systir Cristianos Ronaldo, segir að fjölskyldan verði ævinlega þakklát stuðningsmönnum Liverpool hvernig þeir heiðruðu minningu sonar Ronaldos sem lést við fæðingu. 20. apríl 2022 13:00
Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær. 19. apríl 2022 11:33
Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. 18. apríl 2022 18:34