Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2022 11:33 Cristiano Ronaldo verður ekki með á Anfield í kvöld. Getty Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær. Ronaldo og Georgina Rodriguez, kærasta hans, áttu von á tvíburum en aðeins annað barnanna lifði fæðinguna af. United sækir Liverpool heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Ronaldo, sem skoraði þrennu í sigrinum gegn Norwich á laugardag, hefur verið gefinn tími til að syrgja son sinn og verja tíma með fjölskyldu sinni. Á heimasíðu United segir: „Fjölskyldan er mikilvægari en nokkuð annað og Ronaldo er að styðja sína nánustu á þessum gríðarlega erfiðu tímum.“ Ronaldo og Rodriguez sendu frá sér yfirlýsingu í gær og sögðu missi sinn þann mesta sem foreldrar gætu upplifað. Aðeins fæðing dóttur þeirra gæfi þeim styrk til að lifa af með einhverja von og hamingju í brjósti. Stuðningskveðjur hafa borist fjölskyldunni jafn frá keppinautum sem samherjum Ronaldos og hér að neðan má sjá nokkrar þeirra. Your pain is our pain, @Cristiano Sending love and strength to you and the family at this time. https://t.co/24oyEV8CQi— Manchester United (@ManUtd) April 18, 2022 Thoughts are with you and Georgina brother I m so sorry— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) April 18, 2022 All of us here at Liverpool FC send our deepest condolences to you, Georgina and the family — Liverpool FC (@LFC) April 18, 2022 Sending our heartfelt condolences to you and your family for your unimaginable loss.— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) April 18, 2022 Everyone at Manchester City sends our deepest condolences to you and Georgina. — Manchester City (@ManCity) April 18, 2022 Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Ronaldo og Georgina Rodriguez, kærasta hans, áttu von á tvíburum en aðeins annað barnanna lifði fæðinguna af. United sækir Liverpool heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Ronaldo, sem skoraði þrennu í sigrinum gegn Norwich á laugardag, hefur verið gefinn tími til að syrgja son sinn og verja tíma með fjölskyldu sinni. Á heimasíðu United segir: „Fjölskyldan er mikilvægari en nokkuð annað og Ronaldo er að styðja sína nánustu á þessum gríðarlega erfiðu tímum.“ Ronaldo og Rodriguez sendu frá sér yfirlýsingu í gær og sögðu missi sinn þann mesta sem foreldrar gætu upplifað. Aðeins fæðing dóttur þeirra gæfi þeim styrk til að lifa af með einhverja von og hamingju í brjósti. Stuðningskveðjur hafa borist fjölskyldunni jafn frá keppinautum sem samherjum Ronaldos og hér að neðan má sjá nokkrar þeirra. Your pain is our pain, @Cristiano Sending love and strength to you and the family at this time. https://t.co/24oyEV8CQi— Manchester United (@ManUtd) April 18, 2022 Thoughts are with you and Georgina brother I m so sorry— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) April 18, 2022 All of us here at Liverpool FC send our deepest condolences to you, Georgina and the family — Liverpool FC (@LFC) April 18, 2022 Sending our heartfelt condolences to you and your family for your unimaginable loss.— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) April 18, 2022 Everyone at Manchester City sends our deepest condolences to you and Georgina. — Manchester City (@ManCity) April 18, 2022
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira