NBA í nótt: Nets upp fyrir Cavaliers Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. apríl 2022 09:30 Kevin Durant og Kyrie Irving EPA-EFE/JASON SZENES Það var nóg um að vera í NBA deildinni í nótt eins og flestar nætur þessi dægrin því úrslitakeppnin nálgast. Brooklyn Nets unnu mikilvægan sigur á Cleveland Cavaliers í austurdeildinni. Nets bar sigurorð af Cavaliers á heimavelli en lokatölur leiksins voru 118-107 heimamönnum í vil. Kevin Durant skoraði 36 stig fyrir Nets en Darius Garland skoraði 31 fyrir Cavaliers. Með sigrinum komst Nets upp fyrir Cavaliers í sjöunda sæti austursins, en sjöunda sætið gefur heimavallarrétt í umspilinu fyrir úrslitakeppnina. Á South beach unnu heimamenn í Miami Heat mikilvægan sigur á Atlanta Hawks og tryggðu sér um leið efsta sæti austursins fyrir úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. Miðherjinn Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir heimamenn en Trae Young skoraði 35 stig fyrir Atlanta sem verður í umspilinu í næstu viku. Þá unnu Phoenix Suns fínan sigur á Utah Jazz í Salt lake City í Utah ríki, 105-111. Phoenix, sem hefur leitt deildina frá upphafi, hefur löngu tryggt sér efsta sæti vesturdeildarinnar en Utah eru í baráttunni um fimmta sætið við Denver. Devin Booker skoraði 33 stig fyrir Phoenix og Bojan Bogdanovic skoraði 21 fyrir Utah. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 101-131 Milwaukee BucksWashington Wizards 92-114 New York KnicksToronto Raptors 117-115 Houston RocketsChicago Bulls 117-133 Charlotte HornetsDallas Mavericks 128-78 Portland TrailblazersLos Angeles Lakers 120-101 Oklahoma City Thunder Umspilið um sæti í úrslitakeppninni hefst í næstu viku og úrslitakeppnin sjálf um næstu helgi. NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Nets bar sigurorð af Cavaliers á heimavelli en lokatölur leiksins voru 118-107 heimamönnum í vil. Kevin Durant skoraði 36 stig fyrir Nets en Darius Garland skoraði 31 fyrir Cavaliers. Með sigrinum komst Nets upp fyrir Cavaliers í sjöunda sæti austursins, en sjöunda sætið gefur heimavallarrétt í umspilinu fyrir úrslitakeppnina. Á South beach unnu heimamenn í Miami Heat mikilvægan sigur á Atlanta Hawks og tryggðu sér um leið efsta sæti austursins fyrir úrslitakeppnina sem hefst um næstu helgi. Miðherjinn Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir heimamenn en Trae Young skoraði 35 stig fyrir Atlanta sem verður í umspilinu í næstu viku. Þá unnu Phoenix Suns fínan sigur á Utah Jazz í Salt lake City í Utah ríki, 105-111. Phoenix, sem hefur leitt deildina frá upphafi, hefur löngu tryggt sér efsta sæti vesturdeildarinnar en Utah eru í baráttunni um fimmta sætið við Denver. Devin Booker skoraði 33 stig fyrir Phoenix og Bojan Bogdanovic skoraði 21 fyrir Utah. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 101-131 Milwaukee BucksWashington Wizards 92-114 New York KnicksToronto Raptors 117-115 Houston RocketsChicago Bulls 117-133 Charlotte HornetsDallas Mavericks 128-78 Portland TrailblazersLos Angeles Lakers 120-101 Oklahoma City Thunder Umspilið um sæti í úrslitakeppninni hefst í næstu viku og úrslitakeppnin sjálf um næstu helgi.
NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira