Tilþrif vikunnar: Zerq no-scope og skítugur Bjarni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2022 21:47 elko tilþrif Vísir birtir vikulega myndbönd af tilþrifum vikunnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í boði Elko. Þessa vikuna eru það þeir Zerq og Bjarni sem eiga sviðið. Zerq, leikmaður Fylkis, átti tilþrif kvöldsins síðastliðinn þriðjudag. Fylkir og SAGA áttust við, en SAGA fór með sigur af hólmi, 16-7. Fylkismenn eru fallnir úr Ljósleiðaradeildinni, en Zerq fór út með hvelli þegar hann tók fallegt no-scope á þriðjudaginn. Klippa: Elko Tilþrif: Zerq no-scope Það var svo Bjarni, leikmaður deildarmeistara Dusty, sem átti bestu tilþrifin á föstudaginn þegar Dusty vann góðan sigur gegn Vallea, 16-12. Þrátt fyrir að Dusty hafi tapað lotunni gaf Bjarni leikmönnum Vallea ekkert eftir og lýsendurnir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson kölluðu Bjarna skítugan. Klippa: Elko Tilþrif: Skítugur Bjarni Ljósleiðaradeildin Fylkir Dusty Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti
Zerq, leikmaður Fylkis, átti tilþrif kvöldsins síðastliðinn þriðjudag. Fylkir og SAGA áttust við, en SAGA fór með sigur af hólmi, 16-7. Fylkismenn eru fallnir úr Ljósleiðaradeildinni, en Zerq fór út með hvelli þegar hann tók fallegt no-scope á þriðjudaginn. Klippa: Elko Tilþrif: Zerq no-scope Það var svo Bjarni, leikmaður deildarmeistara Dusty, sem átti bestu tilþrifin á föstudaginn þegar Dusty vann góðan sigur gegn Vallea, 16-12. Þrátt fyrir að Dusty hafi tapað lotunni gaf Bjarni leikmönnum Vallea ekkert eftir og lýsendurnir Kristján Einar Kristjánsson og Tómas Jóhannsson kölluðu Bjarna skítugan. Klippa: Elko Tilþrif: Skítugur Bjarni
Ljósleiðaradeildin Fylkir Dusty Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn