Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir þarf sigur í fallbaráttunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. mars 2022 20:17 Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram og eins og öll þriðjudagskvöld eru tvær viðureignir á dagskrá í kvöld. Sú fyrri er viðureign Fylkis og Ármanns. Fylkir situr í neðsta sæti deildarinnar og þarf sárlega á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þetta er næst seinasta umferð mótsins og liðið er tveimur stigum á eftir Kórdrengjum sem sitja í næst neðsta sæti, og fjórum stigum á eftir SAGA esports sem situr sæti ofar. XY og Vallea mætast svo í síðari viðureign kvöldsins. XY siglir lygnan sjó í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig, en Vallea er enn í harðri baráttu við Þór um annað sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti
Sú fyrri er viðureign Fylkis og Ármanns. Fylkir situr í neðsta sæti deildarinnar og þarf sárlega á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þetta er næst seinasta umferð mótsins og liðið er tveimur stigum á eftir Kórdrengjum sem sitja í næst neðsta sæti, og fjórum stigum á eftir SAGA esports sem situr sæti ofar. XY og Vallea mætast svo í síðari viðureign kvöldsins. XY siglir lygnan sjó í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig, en Vallea er enn í harðri baráttu við Þór um annað sæti Ljósleiðaradeildarinnar.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti