Michael Bolton, Jewel, Macy Gray og Sisqó meðal þeirra sem keppa í bandaríska Eurovision Elísabet Hanna skrifar 21. mars 2022 15:30 Kelly Clarkson og Snoop Dogg verða kynnar í nýrri bandarískri söngvakeppni, byggðri á Eurovision. Skjáskot/Instagram Bandaríska útgáfan af Eurovision fer af stað í dag og mun standa yfir í átta vikur undir nafninu Ameríska söngvakeppnin. Þar munu keppendur flytja frumsamin lög sem keppa um atkvæði þjóðarinnar og eru margar stjörnur búnar að taka að sér hlutverk flytjanda. Keppnin verður í átta vikur Í keppninni koma fram tónlistaratriði frá öllum fimmtíu ríkjunum, fimm bandarískum svæðum og höfuðborginni sjálfri. Viðburðurinn fer fram á átta vikum og verða allar útsendingarnar í beinni útsendingu. Að átta vikum loknum hefur einn sigurvegari verið valinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Stjörnurnar keppa og kynna Líkt og Vísir hefur áður greint frá verða Kelly Clarkson og Snoop Dogg kynnar. Keppnin hefur takmarkað sig við sex einstaklinga á sviðinu líkt og í Eurovision keppninni sem við þekkjum í dag. Stjörnur á borð við Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó eru meðal þeirra sem hafa tekið að sér að flytja lag í keppninni. Sisqó er hvað þekktastur fyrir lagið Thong song sem var vinsælt um aldamótin. View this post on Instagram A post shared by Michael Bolton (@michaelboltonpics) Skipulag keppninnar Dómnefndin samanstendur af 56 einstaklingum úr tónlistarheiminum, einn frá hverju ríki eða svæði. Keppnin byrjar á því að fyrstu fimm vikurnar eru valin fjögur lög úr hverri keppni sem fara áfram í undanúrslitin. Dómararnir velja eitt lag sem kemst í undanúrslitin og síðan velja áhorfendur þrjú lög sem fara áfram. View this post on Instagram A post shared by Macy Gray (@macygray) Eftir að fimm fyrstu kvöldin hafa farið fram og undanúrslitin, sem skiptast upp í tvö kvöld, eru að byrja velja dómararnir einnig tvö lög sem fá uppreisn æru og fara áfram. Þá verða alls tuttugu og tvö atriði sem keppa í undanúrslitunum. Að þeim loknum hafa tíu atriði verið valin til þess að keppa á úrslitakvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Jewel (@jewel) Tólf stig á úrslitakvöldinu Á úrslitakvöldinu sjálfu verða veitt tólf stig bæði frá dómnefndinni og áhorfendum en það er kerfi sem Eurovision aðdáendur kannast vel við. Stig verða gefin bæði gefin frá dómurum og áhorfendum. Að stigagjöf lokinni verður sigurvegarinn fyrir besta frumsamda lagið krýndur. Eurovision Tónlist Bandaríska söngvakeppnin Tengdar fréttir Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14. febrúar 2022 14:41 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Keppnin verður í átta vikur Í keppninni koma fram tónlistaratriði frá öllum fimmtíu ríkjunum, fimm bandarískum svæðum og höfuðborginni sjálfri. Viðburðurinn fer fram á átta vikum og verða allar útsendingarnar í beinni útsendingu. Að átta vikum loknum hefur einn sigurvegari verið valinn. View this post on Instagram A post shared by Kelly Clarkson (@kellyclarkson) Stjörnurnar keppa og kynna Líkt og Vísir hefur áður greint frá verða Kelly Clarkson og Snoop Dogg kynnar. Keppnin hefur takmarkað sig við sex einstaklinga á sviðinu líkt og í Eurovision keppninni sem við þekkjum í dag. Stjörnur á borð við Michael Bolton, Jewel, Macy Grey og Sisqó eru meðal þeirra sem hafa tekið að sér að flytja lag í keppninni. Sisqó er hvað þekktastur fyrir lagið Thong song sem var vinsælt um aldamótin. View this post on Instagram A post shared by Michael Bolton (@michaelboltonpics) Skipulag keppninnar Dómnefndin samanstendur af 56 einstaklingum úr tónlistarheiminum, einn frá hverju ríki eða svæði. Keppnin byrjar á því að fyrstu fimm vikurnar eru valin fjögur lög úr hverri keppni sem fara áfram í undanúrslitin. Dómararnir velja eitt lag sem kemst í undanúrslitin og síðan velja áhorfendur þrjú lög sem fara áfram. View this post on Instagram A post shared by Macy Gray (@macygray) Eftir að fimm fyrstu kvöldin hafa farið fram og undanúrslitin, sem skiptast upp í tvö kvöld, eru að byrja velja dómararnir einnig tvö lög sem fá uppreisn æru og fara áfram. Þá verða alls tuttugu og tvö atriði sem keppa í undanúrslitunum. Að þeim loknum hafa tíu atriði verið valin til þess að keppa á úrslitakvöldinu. View this post on Instagram A post shared by Jewel (@jewel) Tólf stig á úrslitakvöldinu Á úrslitakvöldinu sjálfu verða veitt tólf stig bæði frá dómnefndinni og áhorfendum en það er kerfi sem Eurovision aðdáendur kannast vel við. Stig verða gefin bæði gefin frá dómurum og áhorfendum. Að stigagjöf lokinni verður sigurvegarinn fyrir besta frumsamda lagið krýndur.
Eurovision Tónlist Bandaríska söngvakeppnin Tengdar fréttir Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14. febrúar 2022 14:41 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14. febrúar 2022 14:41