Sjáðu mark Alfonsar sem kom Bodø/Glimt áfram í Sambandsdeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2022 13:45 Hugo Vetlesen faðmar Alfons Sampsted eftir að flautað var til leiksloka í viðureign AZ Alkmaar og Bodø/Glimt í gær. ap/Peter Dejong Alfons Sampsted var hetja Bodø/Glimt þegar norsku meistararnir komust áfram í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar. Bodø/Glimt mætti AZ Alkmaar í Hollandi í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í gær. Bodø/Glimt leiddi 2-1 eftir fyrri leikinn í Noregi. Gríski framherjinn Vangelis Pavlidis kom AZ yfir á 18. mínútu en Amahl Pellegrino jafnaði fyrir Bodø/Glimt átta mínútum síðar. Pavlidis var svo aftur á ferðinni á 30. mínútu þegar hann skoraði sitt annað mark. Fleiri urðu mörkin í venjulegum leiktíma ekki og því þurfti að framlengja. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks framlengingarinnar átti Hugo Vetlesen fyrirgjöf frá hægri inn á vítateig AZ. Þar var Alfons og hann stýrði boltanum í fjærhornið, framhjá Peter Vindahl, markverði hollenska liðsins. Lokatölur urðu 2-2 og því var það mark Alfonsar sem tryggði Bodø/Glimt sæti í átta liða úrslitunum. Allt það helsta úr leiknum í Alkmaar í gær má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: AZ 2-2 Bodø/Glimt Alfons reyndist Bodø/Glimt svo sannarlega mikilvægur gegn AZ en hann lagði upp fyrra mark liðsins í fyrri leiknum fyrir Pellegrino. Alfons hefur leikið sextán leiki í Sambandsdeildinni á tímabilinu, skorað eitt mark og gefið þrjár stoðsendingar. Bodø/Glimt varð í gær fyrsta norska liðið til að komast í átta liða úrslit Evrópukeppni í 23 ár, eða síðan Vålerenga komst í átta liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa tímabilið 1998-99. Vålerenga mætti þar Chelsea og tapaði 6-2 samanlagt. Dregið verður í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar klukkan 14:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá drættinum á Stöð 2 Sport 2. Liðin sem Bodø/Glimt getur mætt eru eftirfarandi: Slavia Prag, Leicester City, Marseille, PAOK, Roma, Feyenoord og PSV Eindhoven. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Bodø/Glimt mætti AZ Alkmaar í Hollandi í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í gær. Bodø/Glimt leiddi 2-1 eftir fyrri leikinn í Noregi. Gríski framherjinn Vangelis Pavlidis kom AZ yfir á 18. mínútu en Amahl Pellegrino jafnaði fyrir Bodø/Glimt átta mínútum síðar. Pavlidis var svo aftur á ferðinni á 30. mínútu þegar hann skoraði sitt annað mark. Fleiri urðu mörkin í venjulegum leiktíma ekki og því þurfti að framlengja. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks framlengingarinnar átti Hugo Vetlesen fyrirgjöf frá hægri inn á vítateig AZ. Þar var Alfons og hann stýrði boltanum í fjærhornið, framhjá Peter Vindahl, markverði hollenska liðsins. Lokatölur urðu 2-2 og því var það mark Alfonsar sem tryggði Bodø/Glimt sæti í átta liða úrslitunum. Allt það helsta úr leiknum í Alkmaar í gær má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: AZ 2-2 Bodø/Glimt Alfons reyndist Bodø/Glimt svo sannarlega mikilvægur gegn AZ en hann lagði upp fyrra mark liðsins í fyrri leiknum fyrir Pellegrino. Alfons hefur leikið sextán leiki í Sambandsdeildinni á tímabilinu, skorað eitt mark og gefið þrjár stoðsendingar. Bodø/Glimt varð í gær fyrsta norska liðið til að komast í átta liða úrslit Evrópukeppni í 23 ár, eða síðan Vålerenga komst í átta liða úrslit Evrópukeppni bikarhafa tímabilið 1998-99. Vålerenga mætti þar Chelsea og tapaði 6-2 samanlagt. Dregið verður í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar klukkan 14:00 í dag. Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá drættinum á Stöð 2 Sport 2. Liðin sem Bodø/Glimt getur mætt eru eftirfarandi: Slavia Prag, Leicester City, Marseille, PAOK, Roma, Feyenoord og PSV Eindhoven.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn