Framlag Serbíu til Eurovision vekur athygli Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. mars 2022 09:56 Konstrakta keppir í Eurovision í maí fyrir hönd Serbíu. Skjáskot/Youtube Serbía hefur valið sitt framlag til Eurovision í ár og er söngkonan Konstrakta strax komin með mikinn meðbyr. Eins og staðan er núna er Serbíu spáð í 17. sæti í keppninni samkvæmt veðbanka Betson. Konstrakta vann keppnina Pesma za Evroviziju 2022 í Serbíu fyrr í mánuðinum. Síðan þá hafa tæpar tíu milljónir spilað á Youtube upptökuna af henni syngja lagið In Corpore Sano í undankeppninni. Þess má geta að það er meira en allur íbúafjöldi Serbíu sem telur 8,7 milljónir manna. Lagið er komið á vinsældarlista streymisveita um allan heim. Á TikTok má nú þegar finna yfir 8.000 myndbönd þar sem lagið er notað og hafa þau verið skoðuð yfir 100.000.000 sinnum. Það verður því spennandi að sjá hvort lagið fari ofar í veðbönkum á næstu vikum. Texti lagsins vekur athygli en þar er spurt hvert sé leyndarmálið á bak við heilbrigt hár leikkonunnar og hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle? Konstrakta svarar svo spurningunni í laginu. Serbía Eurovision Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Konstrakta vann keppnina Pesma za Evroviziju 2022 í Serbíu fyrr í mánuðinum. Síðan þá hafa tæpar tíu milljónir spilað á Youtube upptökuna af henni syngja lagið In Corpore Sano í undankeppninni. Þess má geta að það er meira en allur íbúafjöldi Serbíu sem telur 8,7 milljónir manna. Lagið er komið á vinsældarlista streymisveita um allan heim. Á TikTok má nú þegar finna yfir 8.000 myndbönd þar sem lagið er notað og hafa þau verið skoðuð yfir 100.000.000 sinnum. Það verður því spennandi að sjá hvort lagið fari ofar í veðbönkum á næstu vikum. Texti lagsins vekur athygli en þar er spurt hvert sé leyndarmálið á bak við heilbrigt hár leikkonunnar og hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle? Konstrakta svarar svo spurningunni í laginu.
Serbía Eurovision Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira