Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2022 19:46 Kemba Walker fær ekki mikla ást í Lögmál leiksins í kvöld. Michelle Farsi/Getty Images „Þetta var mjög sárt, eins og allur þessi vetur er búinn að vera. Eins og var gaman í vor, í alvöru talað þið trúið ekki hvað var gaman í vor,“ sagði Hörður Unnsteinsson, einn af sérfræðingunum í Lögmál leiksins og einn harðasti New York Knicks aðdáandi Íslands. Hörður ræðir slæmt gengi Knicks á leiktíðinni í Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21.20. Liðið komst í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð og leyfði bjartsýnasta stuðningsfólk liðsins sér að dreyma um að liðið myndi halda áfram að klífa töfluna. Það hefur ekki verið raunin í vetur. „Þeir voru í séns, þeir voru með All NBA-leikmann aftur. Við erum að ná í fjóra leikmenn, við ætlum að make a run for it,“ sagði Hörður um bjartsýnina sem einkenndi síðasta vor. Klippa: Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker Á þessari leiktíð hefur liðið hent frá sér hverju risaforskotinu á fætur öðru og náði það ákveðnum hápunkti – eða lágpunkti – er liðið hrundi gegn Phoenix Suns. Hófst það allt á „slagsmálum“ Julius Randle og Cam Johnson í 3. leikhluta. „Það versta við Knicks, ég er búinn að sjá nokkra leiki núna, er að minn maður Cam Reddish kemur inn á og gerir rosalega vel. En svo þarf að klára leikinn með Evan Fournier inn á,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um Knicks-liðið „Þetta eru flottar treyjur,“ skaut Tómas Steindórsson kíminn inn í áður en hann endaði á „ég held að það vilji enginn hræið hann Kemba Walker ef þú vildir svar við þeirri spurningu.“ Farið verður yfir magnaða endurkomu Suns gegn Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins sem og hræið hann Kemba Walker. Þátturinn hefst klukkan 21.20 á Stöð 2 Sport 2. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sjá meira
Hörður ræðir slæmt gengi Knicks á leiktíðinni í Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21.20. Liðið komst í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð og leyfði bjartsýnasta stuðningsfólk liðsins sér að dreyma um að liðið myndi halda áfram að klífa töfluna. Það hefur ekki verið raunin í vetur. „Þeir voru í séns, þeir voru með All NBA-leikmann aftur. Við erum að ná í fjóra leikmenn, við ætlum að make a run for it,“ sagði Hörður um bjartsýnina sem einkenndi síðasta vor. Klippa: Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker Á þessari leiktíð hefur liðið hent frá sér hverju risaforskotinu á fætur öðru og náði það ákveðnum hápunkti – eða lágpunkti – er liðið hrundi gegn Phoenix Suns. Hófst það allt á „slagsmálum“ Julius Randle og Cam Johnson í 3. leikhluta. „Það versta við Knicks, ég er búinn að sjá nokkra leiki núna, er að minn maður Cam Reddish kemur inn á og gerir rosalega vel. En svo þarf að klára leikinn með Evan Fournier inn á,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um Knicks-liðið „Þetta eru flottar treyjur,“ skaut Tómas Steindórsson kíminn inn í áður en hann endaði á „ég held að það vilji enginn hræið hann Kemba Walker ef þú vildir svar við þeirri spurningu.“ Farið verður yfir magnaða endurkomu Suns gegn Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins sem og hræið hann Kemba Walker. Þátturinn hefst klukkan 21.20 á Stöð 2 Sport 2. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum Körfubolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sjá meira