Innlit á heimili Kim Kardashian Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. febrúar 2022 19:01 Kim Kardashian er hrifin af mjög látlausum litasamsetningum. Skjáskot/Youtube Kim Kardashian fékk Vogue í heimsókn á dögunum og sýndi hún alla sína uppáhalds hluti. Þar á meðal eru málverk eftir dóttur hennar North. Svo virðist sem Kim hafi bætt við meira af blómum og listaverkum á heimilið eftir að Ye, áður Kanye West, flutti út. Hún segir að þó að húsið virðist allt „beige“ þá séu barnaherbergin öll litrík og skemmtileg. Hún gengur samt svo langt í að litasamræma allt aðalrýmið og húsið að utan að bílarnir eru í stíl við restina af húsinu. „Húsið er mjög minimalískt. Mér finnst svo mikil kaos í veröldinni að þegar ég kem heim, vil ég hafa allt mjög róandi og rólegt. Leikherbergið er fullt af dóti, eitt barnaherbergjanna er bleikt, eitt fjólublátt, eitt blátt og eitt með risaeðluþema. “ Í Vogue myndbandinu má meðal annars sjá minningabækurnar sem Kim hefur útbúið fyrir öll börnin sín fjögur, hennar eigin setustofu við svefnherbergið og minimalískt eldhús fjölskyldunnar. Kim heldur líka upp á ýmsar minningar eins og gömul afmæliskort úr æsku og poka af hári. Innlit Vogue má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hús og heimili Samfélagsmiðlar Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. 15. febrúar 2022 13:30 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Svo virðist sem Kim hafi bætt við meira af blómum og listaverkum á heimilið eftir að Ye, áður Kanye West, flutti út. Hún segir að þó að húsið virðist allt „beige“ þá séu barnaherbergin öll litrík og skemmtileg. Hún gengur samt svo langt í að litasamræma allt aðalrýmið og húsið að utan að bílarnir eru í stíl við restina af húsinu. „Húsið er mjög minimalískt. Mér finnst svo mikil kaos í veröldinni að þegar ég kem heim, vil ég hafa allt mjög róandi og rólegt. Leikherbergið er fullt af dóti, eitt barnaherbergjanna er bleikt, eitt fjólublátt, eitt blátt og eitt með risaeðluþema. “ Í Vogue myndbandinu má meðal annars sjá minningabækurnar sem Kim hefur útbúið fyrir öll börnin sín fjögur, hennar eigin setustofu við svefnherbergið og minimalískt eldhús fjölskyldunnar. Kim heldur líka upp á ýmsar minningar eins og gömul afmæliskort úr æsku og poka af hári. Innlit Vogue má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Hús og heimili Samfélagsmiðlar Hollywood Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. 15. febrúar 2022 13:30 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
„Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. 15. febrúar 2022 13:30