Þægilegt hjá Bodo/Glimt gegn Celtic | Lazio úr leik í Evrópudeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. febrúar 2022 19:45 Léku sér að Celtic. vísir/getty Fyrri leikjalotu kvöldsins í Evrópudeildinni og Sambandsdeild Evrópu lauk nú rétt í þessu. RB Leipzig gerði góða ferð til Spánar og vann 1-3 sigur á Real Sociedad. Vinnur þýska liðið einvígið samanlagt 5-3. Lazio er úr leik eftir 2-2 jafntefli gegn Porto í Róm í kvöld en Porto vann einvígið samanlagt 4-3. Í Zagreb í Króatíu dugði 1-0 sigur Dinamo á Sevilla skammt þar sem spænska liðið vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram. Atalanta gerði góða ferð til Grikklands og rúllaði yfir Olympiacos, 0-3. Samtals vann Atalanta einvígið 5-1 og fer því áfram í næstu umferð. No war Ukraine . Ruslan Malinovskyi, Olympiacos-Atalanta. Proud. #UEL pic.twitter.com/eEC5bCyi84— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 24, 2022 Í Sambandsdeildinni var Alfons Sampsted á sínum stað í liði Noregsmeistara Bodo/Glimt sem fengu skoska stórveldið Celtic í heimsókn. Norska liðið fór af öryggi áfram en eftir 1-3 sigur í Skotlandi vann Bodo/Glimt þægilegan 2-0 sigur á Celtic í kvöld. Alfons lék allan leikinn fyrir Bodo/Glimt. Í sömu keppni komst Marseille örugglega áfram gegn Qarabag, PSV Eindhoven sló Maccabi Tel Aviv úr leik, Partizan Belgrad lagði Sparta Prag og enska úrvalsdeildarliðið Leicester skellti Randers með miklum yfirburðum. James Maddison (2) og Harvey Barnes tryggðu Leicester 1-3 sigur í Danmörku í kvöld og vann enska liðið einvígið samanlagt 7-2. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
RB Leipzig gerði góða ferð til Spánar og vann 1-3 sigur á Real Sociedad. Vinnur þýska liðið einvígið samanlagt 5-3. Lazio er úr leik eftir 2-2 jafntefli gegn Porto í Róm í kvöld en Porto vann einvígið samanlagt 4-3. Í Zagreb í Króatíu dugði 1-0 sigur Dinamo á Sevilla skammt þar sem spænska liðið vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram. Atalanta gerði góða ferð til Grikklands og rúllaði yfir Olympiacos, 0-3. Samtals vann Atalanta einvígið 5-1 og fer því áfram í næstu umferð. No war Ukraine . Ruslan Malinovskyi, Olympiacos-Atalanta. Proud. #UEL pic.twitter.com/eEC5bCyi84— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 24, 2022 Í Sambandsdeildinni var Alfons Sampsted á sínum stað í liði Noregsmeistara Bodo/Glimt sem fengu skoska stórveldið Celtic í heimsókn. Norska liðið fór af öryggi áfram en eftir 1-3 sigur í Skotlandi vann Bodo/Glimt þægilegan 2-0 sigur á Celtic í kvöld. Alfons lék allan leikinn fyrir Bodo/Glimt. Í sömu keppni komst Marseille örugglega áfram gegn Qarabag, PSV Eindhoven sló Maccabi Tel Aviv úr leik, Partizan Belgrad lagði Sparta Prag og enska úrvalsdeildarliðið Leicester skellti Randers með miklum yfirburðum. James Maddison (2) og Harvey Barnes tryggðu Leicester 1-3 sigur í Danmörku í kvöld og vann enska liðið einvígið samanlagt 7-2.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira