Bætti 59 ára gamalt met Wilts Chamberlain Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2022 16:30 DeMar DeRozan og félagar í Chicago Bulls eru á toppnum í Austurdeildinni í NBA. getty/Jamie Sabau DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, hefur spilað frábærlega að undanförnu og í nótt bætti hann tæplega sextíu ára gamalt met Wilts Chamberlain. DeRozan skoraði 38 stig þegar Chicago vann Sacramento Kings, 125-118, í NBA-deildinni. Hann tók 27 skot í leiknum og hitti úr sextán þeirra sem gerir 59 prósent skotnýtingu. Hinn 32 ára DeRozan hefur nú skorað 35 stig eða meira og verið allavega með fimmtíu prósent skotnýtingu í sjö leikjum í röð. It happened. DeMar DeRozan is the first player in NBA history with 35+ points on 50% shooting in 7 straight games.38 PTS | 59 FG%40 PTS | 67 FG%38 PTS | 50 FG%35 PTS | 64 FG%36 PTS | 68 FG%38 PTS | 59 FG%45 PTS | 60 FG% pic.twitter.com/LjNqZAxnpB— StatMuse (@statmuse) February 17, 2022 DeRozan hefur nú slegið met Chamberlains yfir flesta leiki í röð með 35 stig og fimmtíu prósent skotnýtingu. Chamberlain náði því sex leiki í röð í tvisvar á ferlinum, í seinna skiptið 1963. DeMar DeRozan has broken Wilt Chamberlain s record for most consecutive games with 35+ points on 50% or better shooting. pic.twitter.com/bmHRUg5tf2— Chicago Bulls (@chicagobulls) February 17, 2022 „Ég er orðlaus að vera í sögubókunum með þessum mönnum. Ég tek þessu aldrei sem sjálfsögðum hlut. Og það fáránlega er að mér fannst ég klikka á átta auðveldum skotum sem ég set venjulega niður. Mér fannst ég eiga slakan skotleik,“ sagði DeRozan. Í síðustu sjö leikjum er DeRozan með 38,6 stig, 5,7 fráköst og 5,6 stoðsendingar að meðaltali. Skotnýtingin er 60,7 prósent. Hann hefur skorað allavega þrjátíu stig í átta leikjum í röð sem er það mesta sem leikmaður Chicago hefur gert frá því Michael Jordan afrekaði það 1996. DeRozan kom til Chicago frá San Antonio Spurs fyrir tímabilið og hefur slegið í gegn í vindaborginni. Hann er fjórði stigahæsti leikmaður NBA með 28,1 stig að meðaltali í leik. Auk þess er hann með 5,2 fráköst og 5,1 stoðsendingu og skotnýtingin er 51,7 prósent. DeRozan byrjar inn á í Stjörnuleiknum sem fer fram í Cleveland á sunnudaginn. NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
DeRozan skoraði 38 stig þegar Chicago vann Sacramento Kings, 125-118, í NBA-deildinni. Hann tók 27 skot í leiknum og hitti úr sextán þeirra sem gerir 59 prósent skotnýtingu. Hinn 32 ára DeRozan hefur nú skorað 35 stig eða meira og verið allavega með fimmtíu prósent skotnýtingu í sjö leikjum í röð. It happened. DeMar DeRozan is the first player in NBA history with 35+ points on 50% shooting in 7 straight games.38 PTS | 59 FG%40 PTS | 67 FG%38 PTS | 50 FG%35 PTS | 64 FG%36 PTS | 68 FG%38 PTS | 59 FG%45 PTS | 60 FG% pic.twitter.com/LjNqZAxnpB— StatMuse (@statmuse) February 17, 2022 DeRozan hefur nú slegið met Chamberlains yfir flesta leiki í röð með 35 stig og fimmtíu prósent skotnýtingu. Chamberlain náði því sex leiki í röð í tvisvar á ferlinum, í seinna skiptið 1963. DeMar DeRozan has broken Wilt Chamberlain s record for most consecutive games with 35+ points on 50% or better shooting. pic.twitter.com/bmHRUg5tf2— Chicago Bulls (@chicagobulls) February 17, 2022 „Ég er orðlaus að vera í sögubókunum með þessum mönnum. Ég tek þessu aldrei sem sjálfsögðum hlut. Og það fáránlega er að mér fannst ég klikka á átta auðveldum skotum sem ég set venjulega niður. Mér fannst ég eiga slakan skotleik,“ sagði DeRozan. Í síðustu sjö leikjum er DeRozan með 38,6 stig, 5,7 fráköst og 5,6 stoðsendingar að meðaltali. Skotnýtingin er 60,7 prósent. Hann hefur skorað allavega þrjátíu stig í átta leikjum í röð sem er það mesta sem leikmaður Chicago hefur gert frá því Michael Jordan afrekaði það 1996. DeRozan kom til Chicago frá San Antonio Spurs fyrir tímabilið og hefur slegið í gegn í vindaborginni. Hann er fjórði stigahæsti leikmaður NBA með 28,1 stig að meðaltali í leik. Auk þess er hann með 5,2 fráköst og 5,1 stoðsendingu og skotnýtingin er 51,7 prósent. DeRozan byrjar inn á í Stjörnuleiknum sem fer fram í Cleveland á sunnudaginn.
NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins