Arnar lét Þorgrím víkja Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2022 11:01 Þorgrímur Þráinsson hefur gengið í ýmis störf sem meðlimur í starfsliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. vísir/vilhelm Þorgrímur Þráinsson er hættur hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta en hann hefur starfað í kringum liðið um árabil. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari, sem jafnframt er sviðsstjóri knattspyrnusviðs hjá KSÍ, staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið og segir ástæðuna vera fjárhagslega endurskipulagningu. Hann hafi verið tilneyddur til að skera niður. „Þess vegna þurfti ég að taka þá ákvörðun, hvernig ég vildi skipuleggja teymið. Þá tók ég þá ákvörðun að hringja í Togga [Þorgrím] og útskýra fyrir honum hvernig staðan er. Eins frábær og Toggi er, þá tók hann þessu eins og mesta eðalmenni. Hann er búinn að vera geggjaður í öllum þeim hlutverkum sem hann hefur verið í,“ segir Arnar við Fréttablaðið. Þorgrímur hefur eins og fyrr segir starfað fyrir landsliðið um árabil og fór meðal annars með liðinu á EM í Frakklandi 2016 sem og HM í Rússlandi 2018. Hann gekk í ýmis störf, allt frá því að innrita liðið og undirbúa komu þess á hótel í keppnisferðalögum í að halda uppi góðum liðsanda. Þorgrímur, sem er þjóðþekktur rithöfundur, skrifaði bókina Íslenska kraftaverkið: á bak við tjöldin, þar sem hann fjallaði um lífið á bak við tjöldin í landsliðsferðum íslenska landsliðsins. Bókin, sem hann gaf út með leyfi þjálfara og leikmanna, kom út í aðdraganda HM í Rússlandi. KSÍ Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari, sem jafnframt er sviðsstjóri knattspyrnusviðs hjá KSÍ, staðfestir þetta í samtali við Fréttablaðið og segir ástæðuna vera fjárhagslega endurskipulagningu. Hann hafi verið tilneyddur til að skera niður. „Þess vegna þurfti ég að taka þá ákvörðun, hvernig ég vildi skipuleggja teymið. Þá tók ég þá ákvörðun að hringja í Togga [Þorgrím] og útskýra fyrir honum hvernig staðan er. Eins frábær og Toggi er, þá tók hann þessu eins og mesta eðalmenni. Hann er búinn að vera geggjaður í öllum þeim hlutverkum sem hann hefur verið í,“ segir Arnar við Fréttablaðið. Þorgrímur hefur eins og fyrr segir starfað fyrir landsliðið um árabil og fór meðal annars með liðinu á EM í Frakklandi 2016 sem og HM í Rússlandi 2018. Hann gekk í ýmis störf, allt frá því að innrita liðið og undirbúa komu þess á hótel í keppnisferðalögum í að halda uppi góðum liðsanda. Þorgrímur, sem er þjóðþekktur rithöfundur, skrifaði bókina Íslenska kraftaverkið: á bak við tjöldin, þar sem hann fjallaði um lífið á bak við tjöldin í landsliðsferðum íslenska landsliðsins. Bókin, sem hann gaf út með leyfi þjálfara og leikmanna, kom út í aðdraganda HM í Rússlandi.
KSÍ Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira