Genesis GV60 með drift- og innskotsstillingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. febrúar 2022 07:00 Genesis GV60. Genesis er lúxus útgáfa af Hyundai bílum, svipað og Lexus er hjá Toyota. Genesis miðar frekar á BMW og Audi á meðan Hyundai miðar á aðra keppinauta. Genesis bifreiðar hafa nánast eingöngu verið fáanlegar í Bandaríkjunum. Nú stefnir í að breyting verði þar á, Evrópa er á planinu. Genesis GV60 er flaggskipið sem er ætlað að innsigla Genesis vörumerkið sem stöndugt merki í Evrópu. GV60 er byggður á sama grunni og Kia EV6 og Hyundai Ioniq 5. Það er því óþarfi að hugsa of mikið um drægni og hleðslutölur, þær verða svipaðar og í þeim bílum sem GV60 er byggður á. Innra rými í GV60. GV60 er rafbíll með innskotsstillingu (e. boost mode). Hann getur driftað, hann er því ekki hinn hefðbundni rafjepplingur. Óljóst er hvenær GV60 verður fáanlegur í Evrópu, sala mun hefjast á árinu 2022 í Bandaríkjunum. Vistvænir bílar Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent
Genesis GV60 er flaggskipið sem er ætlað að innsigla Genesis vörumerkið sem stöndugt merki í Evrópu. GV60 er byggður á sama grunni og Kia EV6 og Hyundai Ioniq 5. Það er því óþarfi að hugsa of mikið um drægni og hleðslutölur, þær verða svipaðar og í þeim bílum sem GV60 er byggður á. Innra rými í GV60. GV60 er rafbíll með innskotsstillingu (e. boost mode). Hann getur driftað, hann er því ekki hinn hefðbundni rafjepplingur. Óljóst er hvenær GV60 verður fáanlegur í Evrópu, sala mun hefjast á árinu 2022 í Bandaríkjunum.
Vistvænir bílar Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent