„Gott að hafa pabba á kústinum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2022 18:49 Sigurjón Guðmundsson var maður leiksins þegar HK vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu. vísir/vilhelm Sigurjón Guðmundsson varði átján skot í marki HK í sigrinum á Fram, 28-23. Hann var að vonum kátur í leikslok enda fyrsti sigur HK-inga í vetur. „Við gefumst aldrei upp og höfum sýnt það, nema kannski í síðasta leik sem var hauskúpuleikur. Strákarnir voru ógeðslega flottir í vörninni og ég þurfti bara að launa þeim það með nokkrum vörslum. Þá kom stemmning og þetta small allt saman,“ sagði Sigurjón við Vísi eftir leik. Hann var lengi í gang og varði ekki skot fyrr en á 17. mínútu. Eftir enn eitt skot Frammara sem hafnaði í netinu fór Sigurjón til föður síns og fékk ráðleggingar. Sá getur heldur betur miðlað af reynslu sinni enda leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, sjálfur Guðmundur Hrafnkelsson. „Hann var alltaf að segja mér að [Þorsteinn] Gauti [Hjálmarsson] setti hann alltaf í fjær. En ég var svo þrjóskur og tók einn bolta í nær. Þá gíraðist ég, tók næsta bolta og svo rúllaði þetta. Það er gott að hafa pabba á kústinum,“ sagði Sigurjón. HK hefur oft farið illa að ráði sínu á lokamínútunum í vetur en ekki í dag. HK-ingar sýndu styrk þegar mest á reyndi og landaði stigunum tveimur. „Við höfum verið í svo mörgum jöfnum leikjum og höfum rætt þetta. Núna ákváðum við að setja hausinn undir okkur og kýla á þetta. Hvað er það versta sem getur gerst?“ sagði Sigurjón að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllun: HK - Fram 28-23 | Fyrsti sigur HK-inga á tímabilinu HK vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði Fram að velli, 28-23, í dag. 12. febrúar 2022 18:25 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
„Við gefumst aldrei upp og höfum sýnt það, nema kannski í síðasta leik sem var hauskúpuleikur. Strákarnir voru ógeðslega flottir í vörninni og ég þurfti bara að launa þeim það með nokkrum vörslum. Þá kom stemmning og þetta small allt saman,“ sagði Sigurjón við Vísi eftir leik. Hann var lengi í gang og varði ekki skot fyrr en á 17. mínútu. Eftir enn eitt skot Frammara sem hafnaði í netinu fór Sigurjón til föður síns og fékk ráðleggingar. Sá getur heldur betur miðlað af reynslu sinni enda leikjahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins, sjálfur Guðmundur Hrafnkelsson. „Hann var alltaf að segja mér að [Þorsteinn] Gauti [Hjálmarsson] setti hann alltaf í fjær. En ég var svo þrjóskur og tók einn bolta í nær. Þá gíraðist ég, tók næsta bolta og svo rúllaði þetta. Það er gott að hafa pabba á kústinum,“ sagði Sigurjón. HK hefur oft farið illa að ráði sínu á lokamínútunum í vetur en ekki í dag. HK-ingar sýndu styrk þegar mest á reyndi og landaði stigunum tveimur. „Við höfum verið í svo mörgum jöfnum leikjum og höfum rætt þetta. Núna ákváðum við að setja hausinn undir okkur og kýla á þetta. Hvað er það versta sem getur gerst?“ sagði Sigurjón að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla HK Tengdar fréttir Umfjöllun: HK - Fram 28-23 | Fyrsti sigur HK-inga á tímabilinu HK vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði Fram að velli, 28-23, í dag. 12. febrúar 2022 18:25 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Umfjöllun: HK - Fram 28-23 | Fyrsti sigur HK-inga á tímabilinu HK vann sinn fyrsta sigur í Olís-deild karla á tímabilinu þegar liðið lagði Fram að velli, 28-23, í dag. 12. febrúar 2022 18:25
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn