Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur af bestu gerð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. febrúar 2022 20:11 Eins og alla þriðjudaga eru tveir leikir á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. Í fyrri viðureign kvöldsins mætast Fylkir og Kórdrengir í sannkölluðum botnbaráttuslag. Liðin sitja í neðstu tveimur sætum deildarinnar, en viðureignin hefst á slaginu 20:30. Að þeirri viðureign lokinni mætast topplið Dusty og Ármann. Dusty hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu og ætla sér ekki að tapa öðrum. Eins og áður segir hefjast leikir kvöldsins klukkan 20:30, en hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport eða einfaldlega á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti
Í fyrri viðureign kvöldsins mætast Fylkir og Kórdrengir í sannkölluðum botnbaráttuslag. Liðin sitja í neðstu tveimur sætum deildarinnar, en viðureignin hefst á slaginu 20:30. Að þeirri viðureign lokinni mætast topplið Dusty og Ármann. Dusty hefur aðeins tapað einum leik á tímabilinu og ætla sér ekki að tapa öðrum. Eins og áður segir hefjast leikir kvöldsins klukkan 20:30, en hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport eða einfaldlega á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti