Staðfestir ekkert um lekann: „Opnar maður ekki jólapakkann á aðfangadag?“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. febrúar 2022 13:12 Ragnhildur Steinunn er ein þeirra sem kemur að skipulagningu Söngvakeppninnar. Hún gefur ekkert upp um lögin í keppninni, sem verða opinberlega afhjúpuð í kvöld. Vísir/Samsett Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, sjónvarpskona og einn skipuleggjenda Söngvakeppni Sjónvarpsins, hvetur fólk til þess að fylgjast með sérstökum kynningarþætti fyrir keppnina í kvöld, þar sem til stendur að afhjúpa þau lög sem keppast um að verða framlag Íslands til Eurovision í ár. Fyrr í dag var greint frá því að lögunum í keppninni hefði verið lekið. „Ég segi bara: Fylgist með sjónvarpinu í kvöld og þá fáið þið staðfestingu á því hvaða lög verða í keppninni,“ segir Ragnhildur Steinunn í samtali við fréttastofu og vill ekkert gefa upp um sannleiksgildi lekans, sem birtist á vefsíðunni Eurovision Fun. „Opnar maður ekki jólapakkann á aðfangadag? Ég segi ekki meira.“ Áður hafði verið greint frá því að Reykjavíkurdætur tækju þátt í keppninni, en Ragnhildur segir ekkert hafa verið staðfest. Þetta komi allt saman í ljós í kvöld. „Ekki búið að staðfesta neitt heldur með það. Ég opna bara alltaf jólapakkana á aðfangadag og gægist ekki í skápana á Þorláksmessu.“ Ragnhildur segist telja ærna ástæðu fyrir landsmenn til að poppa, setjast niður fyrir framan sjónvarpið í kvöld og hafa gaman saman. Segir ekkert um lekann 2018 Sams konar leki um framlög í Söngvakeppninni varð árið 2018, þegar listi yfir lög og flytjendur var birtur árið 2018. Aðspurð um hvernig sá leki hefði komið til sagðist Ragnhildur ekki vilja tjá sig um það, en ítrekaði að ekkert lægi fyrir um hvort lekinn í ár sýndi rétta mynd af framlögum í keppninni að þessu sinni. Ríkisútvarpið Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
„Ég segi bara: Fylgist með sjónvarpinu í kvöld og þá fáið þið staðfestingu á því hvaða lög verða í keppninni,“ segir Ragnhildur Steinunn í samtali við fréttastofu og vill ekkert gefa upp um sannleiksgildi lekans, sem birtist á vefsíðunni Eurovision Fun. „Opnar maður ekki jólapakkann á aðfangadag? Ég segi ekki meira.“ Áður hafði verið greint frá því að Reykjavíkurdætur tækju þátt í keppninni, en Ragnhildur segir ekkert hafa verið staðfest. Þetta komi allt saman í ljós í kvöld. „Ekki búið að staðfesta neitt heldur með það. Ég opna bara alltaf jólapakkana á aðfangadag og gægist ekki í skápana á Þorláksmessu.“ Ragnhildur segist telja ærna ástæðu fyrir landsmenn til að poppa, setjast niður fyrir framan sjónvarpið í kvöld og hafa gaman saman. Segir ekkert um lekann 2018 Sams konar leki um framlög í Söngvakeppninni varð árið 2018, þegar listi yfir lög og flytjendur var birtur árið 2018. Aðspurð um hvernig sá leki hefði komið til sagðist Ragnhildur ekki vilja tjá sig um það, en ítrekaði að ekkert lægi fyrir um hvort lekinn í ár sýndi rétta mynd af framlögum í keppninni að þessu sinni.
Ríkisútvarpið Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira