Sögð hafa átt í deilum við sviðshönnuð tónleikanna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 25. janúar 2022 15:02 Söngkonan Adele neyddist til þess að fresta tónleikum sínum í Las Vegas með skömmum fyrirvara þar sem sýningin var ekki tilbúin. Nú er hins vegar talið að deilur við sviðshöfund kunni að hafa haft áhrif. GETTY/ ALLEN J. SCHABEN Talið er að deilur á milli Adele og sviðshönnuðar hennar hafi mögulega haft áhrif á það að tónleikum söngkonunnar í Las Vegas hafi skyndilega verið frestað. Greint var frá því á föstudaginn að söngkonan hefði frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele, með minna en sólarhrings fyrirvara. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. Þar sagði hún tafir á sendingum og Covid-smit meðal starfsmanna hennar vera ástæður þess að sýningin væri ekki tilbúin. Sjá: Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Breska dagblaðið Daily Mail hefur hins vegar greint frá því að mögulega hafi fleiri ástæður legið að baki. En söngkonan er sögð hafa staðið í deilum við sviðshönnuð tónleikanna, Esmeröldu Devlin. Devlin hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við Beyoncé, Kanye West, The Rolling Stones, Miley Cyrus og Billie Elish. Þá vann hún einnig með Adele við tónleikaferðalag hennar árið 2016. Adele og Devlin eru sagðar hafa haft ólíkar skoðanir og stöðugar breytingar hafi verið gerðar á sýningunni. Adele er þekkt fyrir einfalda og stílhreina tónleika þar sem röddin hennar fær að vera í aðalhlutverki á sviðinu. Devlin er hins vegar sögð hafa þrýst á að það yrði meira um að vera á sviðinu. „Þú ert ekki að fara á Adele tónleika fyrir showið, þú ert að fara fyrir röddina hennar punktur,“ sagði Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. „Hún er líka bara það fyndin inn á milli laga að þetta er bara nóg, alveg eins og þú ferð á uppistand þá er ekkert mega show í kringum það,“ sagði Kristín Ruth sem tók undir með Birtu. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni. Brennslan FM957 Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Greint var frá því á föstudaginn að söngkonan hefði frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele, með minna en sólarhrings fyrirvara. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. Þar sagði hún tafir á sendingum og Covid-smit meðal starfsmanna hennar vera ástæður þess að sýningin væri ekki tilbúin. Sjá: Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Breska dagblaðið Daily Mail hefur hins vegar greint frá því að mögulega hafi fleiri ástæður legið að baki. En söngkonan er sögð hafa staðið í deilum við sviðshönnuð tónleikanna, Esmeröldu Devlin. Devlin hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við Beyoncé, Kanye West, The Rolling Stones, Miley Cyrus og Billie Elish. Þá vann hún einnig með Adele við tónleikaferðalag hennar árið 2016. Adele og Devlin eru sagðar hafa haft ólíkar skoðanir og stöðugar breytingar hafi verið gerðar á sýningunni. Adele er þekkt fyrir einfalda og stílhreina tónleika þar sem röddin hennar fær að vera í aðalhlutverki á sviðinu. Devlin er hins vegar sögð hafa þrýst á að það yrði meira um að vera á sviðinu. „Þú ert ekki að fara á Adele tónleika fyrir showið, þú ert að fara fyrir röddina hennar punktur,“ sagði Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar á FM957 í morgun. „Hún er líka bara það fyndin inn á milli laga að þetta er bara nóg, alveg eins og þú ferð á uppistand þá er ekkert mega show í kringum það,“ sagði Kristín Ruth sem tók undir með Birtu. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni.
Brennslan FM957 Tónlist Bandaríkin Tengdar fréttir Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34 Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46 Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Grátandi Adele neyðist til þess að fresta Las Vegas tónleikunum Tónlistarkonan Adele hefur frestað fyrstu tónleikunum í Las Vegas sýningu sinni Weekend with Adele. Söngkonan var miður sín þegar hún kom fram í myndbandi á Instagram og tilkynnti aðdáendum sínum að sýningin væri einfaldlega ekki tilbúin. 21. janúar 2022 10:34
Adele sendir frá sér glænýtt tónlistarmyndband Breska stórstjarnan Adele var rétt í þessu að gefa út tónlistarmyndband við lagið sitt Oh my God. 12. janúar 2022 17:46
Adele svarar 73 spurningum Söngkonan Adele tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 21. desember 2021 12:31