Twitter bregst við sigrinum: „Haltu kjafti hvað þetta var geggjað!“ Hjörtur Leó Guðjónsson og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 18. janúar 2022 19:21 Strákarnir okkar voru glaðir í bragði í leikslok. Tamas Kovacs/MTI via AP Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu unnu gríðarlega mikilvægan eins marks sigur gegn Ungverjum í lokaleik riðlakeppninnar á EM í handbolta í kvöld og taka því tvö stig með sér í milliriðil. Stuðningsmenn liðsins létu vel í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter. Mikil spenna var fyrir leiknum, enda allt undir. Tap í kvöld hefði þýtt það að íslensku strákarnir hefðu þurft að treysta á hagstæð úrslit úr leik Hollands og Portúgal. Okkar maður í Búdapest var með taugarnar þandar fyrir leik. Þetta er að bresta á. Gríðarlega stressaður en að sama skapi mikil trú á okkar mönnum. https://t.co/r6OoEqSMl1— Henry Birgir (@henrybirgir) January 18, 2022 Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV, er einnig staddur í Búdapest og lýsir leikjum Íslands. Nú áköllum við alla góða vætti. KOMA SVO!! pic.twitter.com/DrjdayH3bm— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 18, 2022 Ungverjar hafa oft reynst strákunum okkar erfiðir en grínistinn Þorsteinn Guðmundsson var búinn að finna sigurformúluna fyrir leik. Nú hef ég aldrei æft handbolta og ekki séð neinn leik á EM en svo mikið veit ég að við þurfum að bæta vörnina og efla sóknina ef við ætlum að ná árangri.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 18, 2022 Íþróttafréttamaðurinn Gummi Ben sagði það sem allir voru að hugsa í leikslok. Haltu kjafti hvað þetta var geggjað!— Gummi Ben (@GummiBen) January 18, 2022 Stemningi hrífur Íslendinga með sér, sama hvar þeir eru staddir í heiminum. Veit einhver hvort það sé beint flug milli Tene og Budapest?— Steinþór Helgi (@StationHelgi) January 18, 2022 Fólk virtist þá ánægt með frammistöðu markvarðarins Björgvins Páls. Að sjálfsögðu lokar Digranes finest þessu! Stórkostleg frammistaða í hostile umhverfi. pic.twitter.com/syW4PyVlU0— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 18, 2022 Helvítis helvítis helvítis Bjöggi kóngur!!!! 👑👑👑— Rikki G (@RikkiGje) January 18, 2022 You fuckin mentality monster pic.twitter.com/R882KlWir6— Jói Skúli (@joiskuli10) January 18, 2022 Forsætisráðherra sækir spennuna í sínu lífi í handboltann. Vá hvað íslenska karlalandsliðið er að halda uppi spennunni í mínu lífi! Hvílík spenna og hvílíkur sigur. Vel gert!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) January 18, 2022 Hér að neðan má sjá fleira af því sem Twitter hafði um sigurinn að segja: Milliriðill let’s go pic.twitter.com/JA2axMPhwl— Stefán Snær (@stefansnaer) January 18, 2022 Gamla góða Gumma hlaupið komið aftur 😭❤— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 18, 2022 Djöfull væri ég góður í handbolta ef ég hefði æft 5-7x vikulega í 15 ár 😮💨— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) January 18, 2022 Handboltinn er að koma heim!— Máni Steinn Ómarsson (@ManiSteinnO) January 18, 2022 Troðið þessu uppí gúllasið á ykkur ! #emruv— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 18, 2022 VÁ VÁ Hjartað mitt þarf pásu. Jesús Kristur Bjöggi. Adhd king Bjöggi goalie. AAAAAAAAA. KING. KING— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 18, 2022 Ef Aron breytist í Aron ofan á allt það góða sem er í gangi þá vinnum við rest.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 18, 2022 Twitter EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Bjarki og auðveldu mörkin í leitirnar Bjarki Már Elísson fékk að vera með á móti Ungverjum í kvöld og það munaði miklu um að vera með báða hornamennina virka. Björgvin Páll varði marga mikilvæga bolta í lokin. 18. janúar 2022 19:03 Dagskrá Íslands í milliriðlinum: Byrja gegn heimsmeisturunum Eins og flestir ættu að vita tryggði íslenska karlalandsliðið í handbolta sér sæti í millirðili með eins marks sigri gegn Ungverjum fyrr í kvöld. Ísland mætir Dönum í fyrsta leik í milliriðlinum, en Danir eru ríkjandi hemsmeistarar. 18. janúar 2022 19:01 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 31-30 | Ísland með fullt hús stiga áfram Ísland fer með fullt hús stiga í millriðla EM eftir þriðja sigur sinn. Spennan var svakaleg í Búdapest í dag þegar Ísland vann eins marks sigur á heimamönnum, 31-30. 18. janúar 2022 18:40 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Mikil spenna var fyrir leiknum, enda allt undir. Tap í kvöld hefði þýtt það að íslensku strákarnir hefðu þurft að treysta á hagstæð úrslit úr leik Hollands og Portúgal. Okkar maður í Búdapest var með taugarnar þandar fyrir leik. Þetta er að bresta á. Gríðarlega stressaður en að sama skapi mikil trú á okkar mönnum. https://t.co/r6OoEqSMl1— Henry Birgir (@henrybirgir) January 18, 2022 Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður á RÚV, er einnig staddur í Búdapest og lýsir leikjum Íslands. Nú áköllum við alla góða vætti. KOMA SVO!! pic.twitter.com/DrjdayH3bm— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 18, 2022 Ungverjar hafa oft reynst strákunum okkar erfiðir en grínistinn Þorsteinn Guðmundsson var búinn að finna sigurformúluna fyrir leik. Nú hef ég aldrei æft handbolta og ekki séð neinn leik á EM en svo mikið veit ég að við þurfum að bæta vörnina og efla sóknina ef við ætlum að ná árangri.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) January 18, 2022 Íþróttafréttamaðurinn Gummi Ben sagði það sem allir voru að hugsa í leikslok. Haltu kjafti hvað þetta var geggjað!— Gummi Ben (@GummiBen) January 18, 2022 Stemningi hrífur Íslendinga með sér, sama hvar þeir eru staddir í heiminum. Veit einhver hvort það sé beint flug milli Tene og Budapest?— Steinþór Helgi (@StationHelgi) January 18, 2022 Fólk virtist þá ánægt með frammistöðu markvarðarins Björgvins Páls. Að sjálfsögðu lokar Digranes finest þessu! Stórkostleg frammistaða í hostile umhverfi. pic.twitter.com/syW4PyVlU0— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 18, 2022 Helvítis helvítis helvítis Bjöggi kóngur!!!! 👑👑👑— Rikki G (@RikkiGje) January 18, 2022 You fuckin mentality monster pic.twitter.com/R882KlWir6— Jói Skúli (@joiskuli10) January 18, 2022 Forsætisráðherra sækir spennuna í sínu lífi í handboltann. Vá hvað íslenska karlalandsliðið er að halda uppi spennunni í mínu lífi! Hvílík spenna og hvílíkur sigur. Vel gert!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) January 18, 2022 Hér að neðan má sjá fleira af því sem Twitter hafði um sigurinn að segja: Milliriðill let’s go pic.twitter.com/JA2axMPhwl— Stefán Snær (@stefansnaer) January 18, 2022 Gamla góða Gumma hlaupið komið aftur 😭❤— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 18, 2022 Djöfull væri ég góður í handbolta ef ég hefði æft 5-7x vikulega í 15 ár 😮💨— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) January 18, 2022 Handboltinn er að koma heim!— Máni Steinn Ómarsson (@ManiSteinnO) January 18, 2022 Troðið þessu uppí gúllasið á ykkur ! #emruv— G. Orri Rósenkranz (@OrriRosenkranz) January 18, 2022 VÁ VÁ Hjartað mitt þarf pásu. Jesús Kristur Bjöggi. Adhd king Bjöggi goalie. AAAAAAAAA. KING. KING— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 18, 2022 Ef Aron breytist í Aron ofan á allt það góða sem er í gangi þá vinnum við rest.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 18, 2022
Twitter EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Bjarki og auðveldu mörkin í leitirnar Bjarki Már Elísson fékk að vera með á móti Ungverjum í kvöld og það munaði miklu um að vera með báða hornamennina virka. Björgvin Páll varði marga mikilvæga bolta í lokin. 18. janúar 2022 19:03 Dagskrá Íslands í milliriðlinum: Byrja gegn heimsmeisturunum Eins og flestir ættu að vita tryggði íslenska karlalandsliðið í handbolta sér sæti í millirðili með eins marks sigri gegn Ungverjum fyrr í kvöld. Ísland mætir Dönum í fyrsta leik í milliriðlinum, en Danir eru ríkjandi hemsmeistarar. 18. janúar 2022 19:01 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 31-30 | Ísland með fullt hús stiga áfram Ísland fer með fullt hús stiga í millriðla EM eftir þriðja sigur sinn. Spennan var svakaleg í Búdapest í dag þegar Ísland vann eins marks sigur á heimamönnum, 31-30. 18. janúar 2022 18:40 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Ungverjum: Bjarki og auðveldu mörkin í leitirnar Bjarki Már Elísson fékk að vera með á móti Ungverjum í kvöld og það munaði miklu um að vera með báða hornamennina virka. Björgvin Páll varði marga mikilvæga bolta í lokin. 18. janúar 2022 19:03
Dagskrá Íslands í milliriðlinum: Byrja gegn heimsmeisturunum Eins og flestir ættu að vita tryggði íslenska karlalandsliðið í handbolta sér sæti í millirðili með eins marks sigri gegn Ungverjum fyrr í kvöld. Ísland mætir Dönum í fyrsta leik í milliriðlinum, en Danir eru ríkjandi hemsmeistarar. 18. janúar 2022 19:01
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 31-30 | Ísland með fullt hús stiga áfram Ísland fer með fullt hús stiga í millriðla EM eftir þriðja sigur sinn. Spennan var svakaleg í Búdapest í dag þegar Ísland vann eins marks sigur á heimamönnum, 31-30. 18. janúar 2022 18:40