Svartfellingar látnir skipta um hótel og danski þjálfarinn fagnaði því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 07:15 Nikolaj Jacobsen gerði Dani að heimsmeisturum í Egyptalandi í fyrra. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Kórónuveiran hefur sett mikinn svip á aðdraganda Evrópumótsins í handbolta eins og allt annað í heiminum í dag. Hún hefur líka séð til að þess að lið hafa þurft að yfirgefa hótel sín. Svartfellingar hafa verið í vandræðum með veiruna en þeir áttu að deila hóteli með hinum liðunum í A-riðlinum. TV2 segir frá því að evrópska handboltasambandið hafi ákveðið að færa Svartfellinga á annað hótel. Ástæðan er sögð vera öryggisráðstafanir en það var vitað af einhverjum smitum meðal leikmanna liðsins. Liðið gistir nú á hóteli sem er í um 30 kílometra fjarlægð frá Debrecen þar sem leikirnir fara fram. EM-lag isolert langt unna kamphallen https://t.co/wg99qx7S1C— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) January 13, 2022 Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, fagnaði fréttunum. „Öll liðin hafa verið að borða á sama hlaðborði og það hefur verið þröngt í matsalnum. Sú staðreynd að Svartfjallaland er ekki lengur á hótelinu okkar hefur okkur meira pláss,“ sagði Jacobsen við DR Sporten. Fyrsti leikur Dana er einmitt á móti Svartfjallalandi í kvöld. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira
Svartfellingar hafa verið í vandræðum með veiruna en þeir áttu að deila hóteli með hinum liðunum í A-riðlinum. TV2 segir frá því að evrópska handboltasambandið hafi ákveðið að færa Svartfellinga á annað hótel. Ástæðan er sögð vera öryggisráðstafanir en það var vitað af einhverjum smitum meðal leikmanna liðsins. Liðið gistir nú á hóteli sem er í um 30 kílometra fjarlægð frá Debrecen þar sem leikirnir fara fram. EM-lag isolert langt unna kamphallen https://t.co/wg99qx7S1C— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) January 13, 2022 Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins, fagnaði fréttunum. „Öll liðin hafa verið að borða á sama hlaðborði og það hefur verið þröngt í matsalnum. Sú staðreynd að Svartfjallaland er ekki lengur á hótelinu okkar hefur okkur meira pláss,“ sagði Jacobsen við DR Sporten. Fyrsti leikur Dana er einmitt á móti Svartfjallalandi í kvöld.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira