Stórleikarinn Sidney Poitier er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2022 15:47 Sidney Poitier árið 2017. Getty/Paul Archuleta Stórleikarinn heimsfrægi Sidney Poitier er dáinn. Hann var 94 ára gamall og lést á Bahamaeyjum, þar sem hann bjó. Poitier var einnig aðgerðasinni og er talinn hafa rutt veginn fyrir fjölmarga aðra þeldökka leikara. Hann hlaut óskarsverðlaun árið 1964 fyrir leik sinn í myndinni Lilies of the Field. Hann var fyrsti þeldökki leikarinn til að fá þau verðlaun. Hann var einnig þekktur fyrir myndir eins og The Defiant Ones, In the Heat of the Night, To Sir, with Love og Guess Who's Coming to Dinner. Þá leikstýrði hann einnig kvikmyndum. Ein af síðustu myndunum sem hann lék í var The Jackal með Bruce Willis, sem kom út árið 1997. Eftir að hann sagði skilið við leiklistina var hann sendiherra Bahamaeyja í Japan, eða frá 1997 til 2007. Í frétt NBC News segir að dánarorsök hans liggi ekki fyrir. Poitier skilur eftir sig eiginkonu, sex dætur. Þá átti hann átta barnabörn og þrjú barnabarnabörn. Andlát Hollywood Bandaríkin Bahamaeyjar Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hann hlaut óskarsverðlaun árið 1964 fyrir leik sinn í myndinni Lilies of the Field. Hann var fyrsti þeldökki leikarinn til að fá þau verðlaun. Hann var einnig þekktur fyrir myndir eins og The Defiant Ones, In the Heat of the Night, To Sir, with Love og Guess Who's Coming to Dinner. Þá leikstýrði hann einnig kvikmyndum. Ein af síðustu myndunum sem hann lék í var The Jackal með Bruce Willis, sem kom út árið 1997. Eftir að hann sagði skilið við leiklistina var hann sendiherra Bahamaeyja í Japan, eða frá 1997 til 2007. Í frétt NBC News segir að dánarorsök hans liggi ekki fyrir. Poitier skilur eftir sig eiginkonu, sex dætur. Þá átti hann átta barnabörn og þrjú barnabarnabörn.
Andlát Hollywood Bandaríkin Bahamaeyjar Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira