Conte: Liverpool er fyrirmyndin Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. desember 2021 13:00 Antonio Conte er þjálfari Tottenham EPA-EFE/ANDY RAIN Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé margt líkt með Tottenham núna og Liverpool liðinu sem Jurgen Klopp tók við fyrir nokkrum árum. Liðin mætast í dag. Conte var til viðtals vegna leiks liðana sem fer fram í dag klukkan 16:30. Ítalinn tók við liðinu fyrir einum og hálfum mánuði og er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið. Hann hefur þó nokkuð til síns máls því þegar að Klopp tók við stjórn Liverpool árið 2015 hafði liðið ekki unnið marga titla árin á undan og var ekki þátttakandi í Meistaradeild Evrópu. „Á sunnudaginn þá spilum við á móti liði sem getur kennt okkur mikið því ég held að Jurgen Klopp, þegar hann tók við Liverpool, hafi strax gert frábæra hluti. Fyrsta tímabilið gekk samt ekkert sérstaklega vel, en hann hafði hafist handa. Ef þú vilt ná þeim hæðum sem Liverpool hefur náð þá þarf tíma, þolinmæði og fjárfestingu í leikmönnum“, sagði Conte. Þá er Conte mikill aðdáandi Mohammed Salah. Eins og sést hér að neðan. Antonio Conte on Mo Salah: I think he s one of the best players in the world. During the game, we have seen he scores or makes assists. He s a very decisive player. During games, every time he has the ball he s a danger. #awlive [football london] pic.twitter.com/1XtzyRSogN— Anfield Watch (@AnfieldWatch) December 17, 2021 Enski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Conte var til viðtals vegna leiks liðana sem fer fram í dag klukkan 16:30. Ítalinn tók við liðinu fyrir einum og hálfum mánuði og er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið. Hann hefur þó nokkuð til síns máls því þegar að Klopp tók við stjórn Liverpool árið 2015 hafði liðið ekki unnið marga titla árin á undan og var ekki þátttakandi í Meistaradeild Evrópu. „Á sunnudaginn þá spilum við á móti liði sem getur kennt okkur mikið því ég held að Jurgen Klopp, þegar hann tók við Liverpool, hafi strax gert frábæra hluti. Fyrsta tímabilið gekk samt ekkert sérstaklega vel, en hann hafði hafist handa. Ef þú vilt ná þeim hæðum sem Liverpool hefur náð þá þarf tíma, þolinmæði og fjárfestingu í leikmönnum“, sagði Conte. Þá er Conte mikill aðdáandi Mohammed Salah. Eins og sést hér að neðan. Antonio Conte on Mo Salah: I think he s one of the best players in the world. During the game, we have seen he scores or makes assists. He s a very decisive player. During games, every time he has the ball he s a danger. #awlive [football london] pic.twitter.com/1XtzyRSogN— Anfield Watch (@AnfieldWatch) December 17, 2021
Enski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira