Bellingham kærður til lögreglu fyrir ummæli sín Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 5. desember 2021 14:30 Jude Bellingham í leiknum í gær Joosep Martinson/Getty Images Englendingurinn Jude Bellingham gæti verið kominn í enn frekari vandræði eftir að hafa gagnrýnt dómarann í leik Bayern Munchen og Borussia Dortmund heldur harðlega eftir leik. Bellingham gaf það í skyn að dómarinn væri með óhreint mjöl í pokahorninu. Bellingham benti á í viðtali eftir leik að dómari leiksins hefði verið tekinn fyrir að hagræða úrslitum fyrir um það bil fimmtán árum síðan. Þess vegna væri ekki hægt að treysta honum til þess að dæma stórleik eins og þann sem fram fór í gær. Bayern Munchen vann leikinn 3-2 og skoraði Robert Lewandowski sigurmarkið úr vítaspyrnu. Svo gæti farið að ummæli Bellingham um að Felix Zwayer, dómarinn sem dæmdi stórleikinn í gær væri ekki allur þar sem hann væri séður, myndu draga dilk á eftir sér. Nú hefur komið í ljós að hann hefur verið kærður til lögreglu. DFB Referee observer Marco Haase has filed criminal complaints against Jude Bellingham for defamation & referee Manuel Grafe for comments made about last nights official, Felix Zwayer, in Bayern s 3-2 win over Dortmund last night [BILD] pic.twitter.com/7LFq0DHidR— FIVE (@FIVEUK) December 5, 2021 Það er þýska blaðið Bild sem segir frá þessu. Greint er frá því að starfsmaður dómarasamtakana, Marco Haase, sé búinn að kæra ummælin til héraðslögreglunnar á svæðinu. Í raun er verið að kæra Bellingham fyrir meiðyrði sem eru til þess fallin að skaða starfsframa dómarans. Þýski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Bellingham benti á í viðtali eftir leik að dómari leiksins hefði verið tekinn fyrir að hagræða úrslitum fyrir um það bil fimmtán árum síðan. Þess vegna væri ekki hægt að treysta honum til þess að dæma stórleik eins og þann sem fram fór í gær. Bayern Munchen vann leikinn 3-2 og skoraði Robert Lewandowski sigurmarkið úr vítaspyrnu. Svo gæti farið að ummæli Bellingham um að Felix Zwayer, dómarinn sem dæmdi stórleikinn í gær væri ekki allur þar sem hann væri séður, myndu draga dilk á eftir sér. Nú hefur komið í ljós að hann hefur verið kærður til lögreglu. DFB Referee observer Marco Haase has filed criminal complaints against Jude Bellingham for defamation & referee Manuel Grafe for comments made about last nights official, Felix Zwayer, in Bayern s 3-2 win over Dortmund last night [BILD] pic.twitter.com/7LFq0DHidR— FIVE (@FIVEUK) December 5, 2021 Það er þýska blaðið Bild sem segir frá þessu. Greint er frá því að starfsmaður dómarasamtakana, Marco Haase, sé búinn að kæra ummælin til héraðslögreglunnar á svæðinu. Í raun er verið að kæra Bellingham fyrir meiðyrði sem eru til þess fallin að skaða starfsframa dómarans.
Þýski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira