Martin og félagar töpuðu með minnsta mun | Tryggvi og félagar steinlágu gegn toppliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. desember 2021 23:00 Martin Hermannsson og félagar hans í Zaragoza þurftu að sætta sig við svekkjandi tap í kvöld. Borja B. Hojas/Getty Images for Hereda San Pablo Burgos Þeir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason voru báðir í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Tryggvi og félagar í Zaragoza þurftu að sætta sig við 21 stigs tap gegn toppliði Real Madrid og Martin og félagar í Valencia töpuðu óvænt með einu stigi gegn Fuenlabrada. Heimamenn í Fuenlabrada byrjuðu af miklum krafti gegn Martin og félögum og skoruðu fyrstu 11 stig leiksins. Gestirnir náðu sér þó á strik og að fyrsta leikhluta loknum var munurinn kominn niður í þrjú stig, 22-19. Heimamenn náðu aftur góðu áhlaupi um miðjan annan leikhluta og náðu aftur 11 stga forskoti, en staðan var 48-41 þegar gengið var til búningsherbergja. Mikið jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta, og fjórði og seinasti leikhlutinn bauð upp á mikla spennu. Martin og félagar jöfnuðu metin í stöðunni 84-84, og komust yfir undir lok leiks í stöðunni 86-87. Það voru þó heimamenn sem skoruðu seinustu körfu leiksins og unnu eins stigs sigur, 88-87. Valencia situr í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig eftir 12 leiki, átta stigum meira en Fuenlabrada sem situr í 15. sæti. 🧔 Chicos📰 La crónica🏆 J12 #LigaEndesa@BFuenlabrada 88🆚 @valenciabasket 87🤝 @Pinturas_IsavalCas 👉 La racha taronja termina en Fuenlabradahttps://t.co/WY5djC0TXKVal 👉 https://t.co/tGIzqSCCuTEng 👉 https://t.co/HMumvSanPv📷 ACB Photo / A. Pacheco#EActíVate pic.twitter.com/mnFEQUpdQg— Valencia Basket Club (@valenciabasket) December 4, 2021 Heldur minni spenna var í leik Zaragoza og Real Madrid, en Tryggvi og félagar fóru þó inn í hálfleikinn með eins stigs forystu, 36-35. Gestirnir frá Madrid tóku svo yfir í seinni hálfleik og unnu að lokum 21 stigs sigur, 65-86. Real Madrid er á toppi deildarinnar með 22 stig eftir 12 leiki, 14 stigum meira en Zaragoza sem situr í 13. sæti. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Spænski körfuboltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira
Heimamenn í Fuenlabrada byrjuðu af miklum krafti gegn Martin og félögum og skoruðu fyrstu 11 stig leiksins. Gestirnir náðu sér þó á strik og að fyrsta leikhluta loknum var munurinn kominn niður í þrjú stig, 22-19. Heimamenn náðu aftur góðu áhlaupi um miðjan annan leikhluta og náðu aftur 11 stga forskoti, en staðan var 48-41 þegar gengið var til búningsherbergja. Mikið jafnræði var með liðunum í þriðja leikhluta, og fjórði og seinasti leikhlutinn bauð upp á mikla spennu. Martin og félagar jöfnuðu metin í stöðunni 84-84, og komust yfir undir lok leiks í stöðunni 86-87. Það voru þó heimamenn sem skoruðu seinustu körfu leiksins og unnu eins stigs sigur, 88-87. Valencia situr í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig eftir 12 leiki, átta stigum meira en Fuenlabrada sem situr í 15. sæti. 🧔 Chicos📰 La crónica🏆 J12 #LigaEndesa@BFuenlabrada 88🆚 @valenciabasket 87🤝 @Pinturas_IsavalCas 👉 La racha taronja termina en Fuenlabradahttps://t.co/WY5djC0TXKVal 👉 https://t.co/tGIzqSCCuTEng 👉 https://t.co/HMumvSanPv📷 ACB Photo / A. Pacheco#EActíVate pic.twitter.com/mnFEQUpdQg— Valencia Basket Club (@valenciabasket) December 4, 2021 Heldur minni spenna var í leik Zaragoza og Real Madrid, en Tryggvi og félagar fóru þó inn í hálfleikinn með eins stigs forystu, 36-35. Gestirnir frá Madrid tóku svo yfir í seinni hálfleik og unnu að lokum 21 stigs sigur, 65-86. Real Madrid er á toppi deildarinnar með 22 stig eftir 12 leiki, 14 stigum meira en Zaragoza sem situr í 13. sæti. Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Sjá meira