Leikur norska kvennalandsliðsins í fótbolta stöðvaður vegna þoku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 15:10 Norsku stelpurnar fagna einu af mörkunum sínum í þokunni í Jerevan í kvöld. AP/Hakob Berberyan) Leikur Armeníu og Noregs í undankeppni HM kvenna í fótbolta fer fram við erfiðar aðstæður í Jerevan og það endaði með að dómarinn stöðvaði leikinn. Nú er búið að ákveða að leikurinn verður ekki kláraður fyrr en á morgun. Norska liðið var komið í 9-0 eftir sjötíu mínútna leik en þá var þokan orðin svo þétt að ekki sást á milli vítateiganna. Það sást vel allan fyrri hálfleikinn og framan af þeim síðari en þá lagðist þokan yfir völlinn. Dómari leiksins hætti að sjá á milli vítateiganna og ákvað því að stöðva leikinn. Leikurinn er í beinni útsendingu í norska sjónvarpinu og það sást vel að þokan er mjög þétt. Norsku lýsendurnir sáu eiginlega ekki hver skoraði níunda markið. Um tíma leit út fyrir að dómarinn ætlaði að senda liðin út á völlinn aftur en með litaðan bolta og að norsku stelpurnar myndu spila í skærgrænum verstum. Þokan þéttist þá enn meira og dómarinn tak alla leikmenn liðanna aftur inn í búningsklefa. Dómarinn ætlaði þá að bíða að sjá hvort þokunni létti eða hvort þurfi að spila leikinn á morgun. Hún hafði 45 mínútur upp á að hlaupa eftir að hún stöðvaði leikinn en klukkan 15.15 var ákveðið að leikurinn verði ekki kláraður fyrr en á morgun. Elisabeth Terland (2 mörk), Lisa-Marie Utland (2), Frida Leonhardsen-Maanum, Guro Reiten, Anja Sønstevold, Guro Bergsvand og Celin Bizet Ildhusoy höfðu allar skorað fyrir norska liðið og úrslitin löngu ráðin. Noregur vann 10-0 sigur í fyrri leik liðanna í Noregi en norska liðið hefur náð í þrettán af fimmtán mögulegum stigum í riðlinum. Armenía hefur hvorki fengið stig né skorað mark í riðlinum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Norska liðið var komið í 9-0 eftir sjötíu mínútna leik en þá var þokan orðin svo þétt að ekki sást á milli vítateiganna. Það sást vel allan fyrri hálfleikinn og framan af þeim síðari en þá lagðist þokan yfir völlinn. Dómari leiksins hætti að sjá á milli vítateiganna og ákvað því að stöðva leikinn. Leikurinn er í beinni útsendingu í norska sjónvarpinu og það sást vel að þokan er mjög þétt. Norsku lýsendurnir sáu eiginlega ekki hver skoraði níunda markið. Um tíma leit út fyrir að dómarinn ætlaði að senda liðin út á völlinn aftur en með litaðan bolta og að norsku stelpurnar myndu spila í skærgrænum verstum. Þokan þéttist þá enn meira og dómarinn tak alla leikmenn liðanna aftur inn í búningsklefa. Dómarinn ætlaði þá að bíða að sjá hvort þokunni létti eða hvort þurfi að spila leikinn á morgun. Hún hafði 45 mínútur upp á að hlaupa eftir að hún stöðvaði leikinn en klukkan 15.15 var ákveðið að leikurinn verði ekki kláraður fyrr en á morgun. Elisabeth Terland (2 mörk), Lisa-Marie Utland (2), Frida Leonhardsen-Maanum, Guro Reiten, Anja Sønstevold, Guro Bergsvand og Celin Bizet Ildhusoy höfðu allar skorað fyrir norska liðið og úrslitin löngu ráðin. Noregur vann 10-0 sigur í fyrri leik liðanna í Noregi en norska liðið hefur náð í þrettán af fimmtán mögulegum stigum í riðlinum. Armenía hefur hvorki fengið stig né skorað mark í riðlinum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira