Í beinni: Toppslagur í Vodafone-deildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2021 20:30 Það er toppslagur í kvöld. Rafíþróttasamtök Íslands Það eru svo sannarlega stórleikir í Vodafone-deildinni í Counter-Strike: Global Offensive. Toppliðin Dusty og Þór mætast klukkan 21.30 en útsending hefst klukkan 20.15 á Stöð 2 E-Sport. Það er mikil spenna á toppi Vodafone-deildarinnar og ljóst að hart verður barist í kvöld. Saga Esport mætir Kórdrengjum í fyrri leik kvöldsins. Sá hefst klukkan 20.30. Klukkan 21.30 er svo komið að stórleiknum. Herlegheitin má sjá í spilaranum hér að neðan. Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn
Það er mikil spenna á toppi Vodafone-deildarinnar og ljóst að hart verður barist í kvöld. Saga Esport mætir Kórdrengjum í fyrri leik kvöldsins. Sá hefst klukkan 20.30. Klukkan 21.30 er svo komið að stórleiknum. Herlegheitin má sjá í spilaranum hér að neðan.
Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn