PSG að stinga af í riðli Blika | Chelsea heldur toppsætinu í A-riðli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. nóvember 2021 21:54 Real Madrid v Paris Saint-Germain: Group B - UEFA Women's Champions League MADRID, SPAIN - NOVEMBER 18: (BILD OUT) Sakina Karchaoui of Paris Saint-Germain and Nahikari Garcia of Real Madrid battle for the ball during the UEFA Women's Champions League group B match between Real Madrid and Paris Saint-Germain at Estadio Alfredo Di Stefano on November 18, 2021 in Madrid, Spain. (Photo by Berengui/DeFodi Images via Getty Images) Nú er öllum fjórum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu kvenna lokið. Paris Saint-Germain er með sex stiga forystu á toppnum í B-riðli eftir 2-0 sigur gegn Real Madrid og Chelsea er enn með þriggja stiga forskot í A-riðili eftir 1-0 sigur gegn Servette. Fyrr í kvöld mættust annars vegar Wolfsburg og Juventus í A-riðli þar sem þær ítölsku höfðu betur 0-2, og hins vegar tók Breiðablik á móti Kharkiv þar sem Blikar þurftu að sætta sig við 0-2 tap. Samantha Kerr skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0 heimasigur gegn botnliði Servette í A-riðli. Chelsea er því enn með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins, nú með tíu stig. Juventus situr í öðru sæti með sjö stig og Wolfsburg í því þriðja með fimm. Servette situr sem fyrr á botninum án stiga. Marie-Antoinette Katoto kom gestunum frá París yfir gegn Real Madrid á 33. mínútu er liðin mættust í B-riðli í kvöld, áður en Sakina Karchaoui tryggði 0-2 sigur Parísarliðsins tuttugu mínútum fyrir leikslok. PSG er nú með sex stiga forskot á toppi riðilsins, en liðið hefur fengið 12 stig af 12 mögulegum og hefur nú þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitum. Madrídingar koma þar á eftir með sex stig, Kharkiv er í þriðja sæti með fjögur og Blikar reka lestina með aðeins eitt stig. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Fyrr í kvöld mættust annars vegar Wolfsburg og Juventus í A-riðli þar sem þær ítölsku höfðu betur 0-2, og hins vegar tók Breiðablik á móti Kharkiv þar sem Blikar þurftu að sætta sig við 0-2 tap. Samantha Kerr skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0 heimasigur gegn botnliði Servette í A-riðli. Chelsea er því enn með þriggja stiga forskot á toppi riðilsins, nú með tíu stig. Juventus situr í öðru sæti með sjö stig og Wolfsburg í því þriðja með fimm. Servette situr sem fyrr á botninum án stiga. Marie-Antoinette Katoto kom gestunum frá París yfir gegn Real Madrid á 33. mínútu er liðin mættust í B-riðli í kvöld, áður en Sakina Karchaoui tryggði 0-2 sigur Parísarliðsins tuttugu mínútum fyrir leikslok. PSG er nú með sex stiga forskot á toppi riðilsins, en liðið hefur fengið 12 stig af 12 mögulegum og hefur nú þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitum. Madrídingar koma þar á eftir með sex stig, Kharkiv er í þriðja sæti með fjögur og Blikar reka lestina með aðeins eitt stig.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira