Myndband: Goodyear þróar loftlaus dekk fyrir rafbíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. nóvember 2021 07:00 Loftlaus dekk frá Goodyear. Goodyear hefur verið að þróa loftlaus dekk fyrir rafbíla. Markmiðið er að koma á markað loftlausum dekkjum úr 100% vistvænum efnum. Dekkjunum er ætlað að vera viðhaldslausum og koma á markað fyrir árið 2030. Goodyear hefur verið að þróa loftlaus dekk fyrir rafbíla. Markmiðið er að koma á markað loftlausum dekkjum úr 100% vistvænum efnum. Dekkjunum er ætlað að vera viðhaldslausum og koma á markað fyrir árið 2030. Samkvæmt Goodyear gengu prófanir vel með Telsa Model 3. Bíllinn gat tekið beygjur á um 90km/klst. Það er erfitt að sjá á myndbandinu en bíllinn virðist hegða sér aðeins öðruvísi, sérstaklega í hröðum beygjum. Loftlausu dekkin eiga að vera öruggari, viðhaldlaus, endingarbetri og umhverfisvænni en venjuleg dekk. Þau eru þó flókin í framleiðslu. Mikil þróun mun þurfa að fara fram áður en þau verða seljanleg. Goodyear hefur greint frá því að talsverðar framfarir séu að eiga sér stað í heimi loftlausra dekkja. Sérstaklega þegar kemur að sjálfkeyrandi farþegaskutlum. Fyrstu tilraunir munu hefjast fljótlega með farþegaskutlur í Jacksonville, Flórída, Bandaríkjunum. Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Goodyear hefur verið að þróa loftlaus dekk fyrir rafbíla. Markmiðið er að koma á markað loftlausum dekkjum úr 100% vistvænum efnum. Dekkjunum er ætlað að vera viðhaldslausum og koma á markað fyrir árið 2030. Samkvæmt Goodyear gengu prófanir vel með Telsa Model 3. Bíllinn gat tekið beygjur á um 90km/klst. Það er erfitt að sjá á myndbandinu en bíllinn virðist hegða sér aðeins öðruvísi, sérstaklega í hröðum beygjum. Loftlausu dekkin eiga að vera öruggari, viðhaldlaus, endingarbetri og umhverfisvænni en venjuleg dekk. Þau eru þó flókin í framleiðslu. Mikil þróun mun þurfa að fara fram áður en þau verða seljanleg. Goodyear hefur greint frá því að talsverðar framfarir séu að eiga sér stað í heimi loftlausra dekkja. Sérstaklega þegar kemur að sjálfkeyrandi farþegaskutlum. Fyrstu tilraunir munu hefjast fljótlega með farþegaskutlur í Jacksonville, Flórída, Bandaríkjunum.
Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Prófa HIV-bóluefni Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira