Kom heim úr Kryddsíldinni einu bílprófi fátækari Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. október 2021 18:41 Feðginin Páll og Edda Sif voru hress í afmælisveislu Stöðvar 2 í gærkvöldi. Páll Magnússon, sem um árabil gegndi stöðu fréttastjóra á Stöð 2, var gestur Eddu Andrésdóttur í afmælisdagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi, í tilefni af 35 ára afmæli stöðvarinnar. Þar var hann ásamt sjónvarpskonunni Eddu Sif Pálsdóttur, dóttur sinni, þar sem þau rifjuðu upp sögur frá tíma Páls á Stöð 2. Óhætt er að segja að þau feðgin hafi farið um víðan völl í gærkvöldi. Páll sagði meðal annars frá því fyrirkomulagi sem tíðkaðist á stöðinni þegar viðfangsefni frétta sögðust ekki vilja tjá sig um ákveðin fréttamál, en segja má að það hafi hreinlega ekki verið í boði. Þá voru sýnd stutt myndbrot frá því Páll var fréttaþulur, þar sem hann sést meðal annars í hláturskasti á meðan hann les inngang að heldur alvarlegri frétt. Þá lýsir Edda Sif því hvernig það var að „alast upp á Stöð 2,“ auk þess sem hún segir sögu af því þegar pabbi hennar kom seint heim á gamlársdag, eftir að hafa stýrt Kryddsíld Stöðvar 2, einu bílprófi fátækari en þegar hann lagði af stað að heiman. Hér að neðan má sjá innslagið með þeim feðginum. Kryddsíld Fjölmiðlar Tengdar fréttir Bein útsending: Stöð 2 á afmæli í dag Í tilefni af 35 ára afmæli Stöðvar 2 býður Stöð 2 uppá afmælisfögnuð í beinni útsendingu frá höfuðstöðvunum. 9. október 2021 19:00 Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Óhætt er að segja að þau feðgin hafi farið um víðan völl í gærkvöldi. Páll sagði meðal annars frá því fyrirkomulagi sem tíðkaðist á stöðinni þegar viðfangsefni frétta sögðust ekki vilja tjá sig um ákveðin fréttamál, en segja má að það hafi hreinlega ekki verið í boði. Þá voru sýnd stutt myndbrot frá því Páll var fréttaþulur, þar sem hann sést meðal annars í hláturskasti á meðan hann les inngang að heldur alvarlegri frétt. Þá lýsir Edda Sif því hvernig það var að „alast upp á Stöð 2,“ auk þess sem hún segir sögu af því þegar pabbi hennar kom seint heim á gamlársdag, eftir að hafa stýrt Kryddsíld Stöðvar 2, einu bílprófi fátækari en þegar hann lagði af stað að heiman. Hér að neðan má sjá innslagið með þeim feðginum.
Kryddsíld Fjölmiðlar Tengdar fréttir Bein útsending: Stöð 2 á afmæli í dag Í tilefni af 35 ára afmæli Stöðvar 2 býður Stöð 2 uppá afmælisfögnuð í beinni útsendingu frá höfuðstöðvunum. 9. október 2021 19:00 Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Bein útsending: Stöð 2 á afmæli í dag Í tilefni af 35 ára afmæli Stöðvar 2 býður Stöð 2 uppá afmælisfögnuð í beinni útsendingu frá höfuðstöðvunum. 9. október 2021 19:00
Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14