Önd stal senunni á Kópavogsvelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. október 2021 11:00 Öndin átti vængjum sínum fjör að launa. Undir lok fyrri hálfleiks í leik Breiðabliks og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær setti óvæntur gestur skemmtilegan svip á viðureignina. Önd nokkur flaug þá lágflug á vellinum og settist á endanum fyrir innan vörn PSG, kolrangstæð. Öndin kom sér makindalega fyrir á vellinum en þegar boltinn barst í átt til hennar var friðurinn úti og hún forðaði sér í burtu. Hvert öndin fór eftir ævintýrið á vellinum skal ósagt látið en ekki er ósennilegt að Kópavogslækurinn, eða skítalækurinn, rétt hjá Kópavogsvelli hafi orðið næsti áfangastaður hennar. Þar er venjulega mjög andasamt og von um brauðbita frá velviljuðum vegfarendum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á tánum og náði skemmtilegum myndum af öndinni góðu meðan hún heiðraði viðstadda á Kópavogsvelli með nærveru sinni. Myndirnar má sjá hér fyrir ofan og neðan. Öndinni leist vel á gervigrasið fagurgræna.vísir/vilhelm Var þessi stungusending ætluð mér?vísir/vilhelm Best að forða sér.vísir/vilhelm Ok, bæ.Vísir/Vilhelm Léa Khelifi og Grace Geyoro skoruðu mörk PSG í leiknum í gær. Frakklandsmeistararnir eru með þrjú stig í B-riðli Meistaradeildarinnar líkt og Real Madrid sem vann 0-1 útisigur á Kharkiv í Úkraínu í gær. Næsti leikur Breiðabliks í Meistaradeildinni er gegn Real Madrid ytra á miðvikudaginn. Það er jafnframt fyrsti leikur Blika undir stjórn Ásmundar Arnarssonar. Hann tekur við liðinu af Vilhjálmi Kára Haraldssyni sem stýrði Breiðabliki í síðasta sinn í gær. Alls 1.412 áhorfendur mættu á leikinn í gær. Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá kvennaliði Breiðabliks á Kópavogsvelli. Breiðablik Dýr Fuglar Kópavogur Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Önd nokkur flaug þá lágflug á vellinum og settist á endanum fyrir innan vörn PSG, kolrangstæð. Öndin kom sér makindalega fyrir á vellinum en þegar boltinn barst í átt til hennar var friðurinn úti og hún forðaði sér í burtu. Hvert öndin fór eftir ævintýrið á vellinum skal ósagt látið en ekki er ósennilegt að Kópavogslækurinn, eða skítalækurinn, rétt hjá Kópavogsvelli hafi orðið næsti áfangastaður hennar. Þar er venjulega mjög andasamt og von um brauðbita frá velviljuðum vegfarendum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á tánum og náði skemmtilegum myndum af öndinni góðu meðan hún heiðraði viðstadda á Kópavogsvelli með nærveru sinni. Myndirnar má sjá hér fyrir ofan og neðan. Öndinni leist vel á gervigrasið fagurgræna.vísir/vilhelm Var þessi stungusending ætluð mér?vísir/vilhelm Best að forða sér.vísir/vilhelm Ok, bæ.Vísir/Vilhelm Léa Khelifi og Grace Geyoro skoruðu mörk PSG í leiknum í gær. Frakklandsmeistararnir eru með þrjú stig í B-riðli Meistaradeildarinnar líkt og Real Madrid sem vann 0-1 útisigur á Kharkiv í Úkraínu í gær. Næsti leikur Breiðabliks í Meistaradeildinni er gegn Real Madrid ytra á miðvikudaginn. Það er jafnframt fyrsti leikur Blika undir stjórn Ásmundar Arnarssonar. Hann tekur við liðinu af Vilhjálmi Kára Haraldssyni sem stýrði Breiðabliki í síðasta sinn í gær. Alls 1.412 áhorfendur mættu á leikinn í gær. Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá kvennaliði Breiðabliks á Kópavogsvelli.
Breiðablik Dýr Fuglar Kópavogur Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira