Stolt af því að ná að kaupa fyrstu íbúðina fyrir tvítugt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. september 2021 15:01 Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, Miss Northern Iceland. Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó klukkan 20 í kvöld og verður sýnd í beinni útsendingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi sjónvarpsstöðinni. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael. Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, Miss Northern Iceland, er fædd í Reykjavík en hefur búið á Siglufirði frá árinu 2010. Morgunmaturinn? Vanalega er það bara kaffi fyrir vinnu. Helsta freistingin? Ég á mjög erfitt með að standast skyndibitamat ef ég á að vera alveg hreinskilin. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta eiginlega á rosa mikið af tónlist, er ekki mikið í bara einum artista en ég get alltaf hlustað á Lewis Capaldi. Hvaða bók er á náttborðinu? Ég les ekki mikið því miður en er með Sudoku tímarit á náttborðinu mínu. Hver er þín fyrirmynd? Hrefna amma mín, ótrúlega gaman að sjá að öll barnabörnin hafa ennþá gaman af því að koma í heimsókn þangað sama hvaða aldur, myndi ekki vera á móti því að vera svoleiðis amma í framtíðinni. Uppáhaldsmatur? Nautakjöt og gott smælki klikkar ekki. Uppáhaldsdrykkur? Coca Cola mun alltaf vera minn drykkur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég afgreiddi Ólaf Darra í vinnuni nokkrum sinnum Hvað hræðist þú mest? Að brenna mig... Ég er mjög hrædd alltaf í kringum mikinn hita eins og krullujárn og þegar ég er að elda á pönnu og svoleiðis Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar ég var öðrum eða þriðja bekk þá fór ég á klósettið í skólanum, hafðu það í huga að klósettin í þessum skóla eru inni í kennslustofunni af einhverri ástæðu... ég sem sagt gleymdi að læsa hurðinni og einhver krakki opnaði hurðina og allir sáu mig. Svo góðir tímar... Hverju ertu stoltust af? Að vera búin að kaupa mína fyrstu íbúð fyrir tvítugt. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get borðað fjóra hamborgara í einu... Hundar eða kettir? Kettir, ekki spurning. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ryksuga! En það skemmtilegasta? Horfa á fótbolta. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get borðað mikið Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Allt úr myndinni Burlesque. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meiri sjálftrausts og vonandi vinkonur for life. Svo er ekki slæmt að læra ganga almennilega á hælum Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi með góðar tekjur, íbúð, kærasta. Kötturinn minn verður líka ennþá í myndinni. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instgramið mitt er Sollabrinks . Er lang mest inni á því. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Bein útsending: Miss Universe 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 29. september 2021 12:45 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Sólveig Lilja Brinks Fróðadóttir, Miss Northern Iceland, er fædd í Reykjavík en hefur búið á Siglufirði frá árinu 2010. Morgunmaturinn? Vanalega er það bara kaffi fyrir vinnu. Helsta freistingin? Ég á mjög erfitt með að standast skyndibitamat ef ég á að vera alveg hreinskilin. Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta eiginlega á rosa mikið af tónlist, er ekki mikið í bara einum artista en ég get alltaf hlustað á Lewis Capaldi. Hvaða bók er á náttborðinu? Ég les ekki mikið því miður en er með Sudoku tímarit á náttborðinu mínu. Hver er þín fyrirmynd? Hrefna amma mín, ótrúlega gaman að sjá að öll barnabörnin hafa ennþá gaman af því að koma í heimsókn þangað sama hvaða aldur, myndi ekki vera á móti því að vera svoleiðis amma í framtíðinni. Uppáhaldsmatur? Nautakjöt og gott smælki klikkar ekki. Uppáhaldsdrykkur? Coca Cola mun alltaf vera minn drykkur Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég afgreiddi Ólaf Darra í vinnuni nokkrum sinnum Hvað hræðist þú mest? Að brenna mig... Ég er mjög hrædd alltaf í kringum mikinn hita eins og krullujárn og þegar ég er að elda á pönnu og svoleiðis Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar ég var öðrum eða þriðja bekk þá fór ég á klósettið í skólanum, hafðu það í huga að klósettin í þessum skóla eru inni í kennslustofunni af einhverri ástæðu... ég sem sagt gleymdi að læsa hurðinni og einhver krakki opnaði hurðina og allir sáu mig. Svo góðir tímar... Hverju ertu stoltust af? Að vera búin að kaupa mína fyrstu íbúð fyrir tvítugt. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get borðað fjóra hamborgara í einu... Hundar eða kettir? Kettir, ekki spurning. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ryksuga! En það skemmtilegasta? Horfa á fótbolta. Hvað heldurðu að komi fólki mest á óvart við þig? Hvað ég get borðað mikið Hvaða lag syngur þú í sturtu/í bílnum? Allt úr myndinni Burlesque. Hverju vonast þú til að Miss Universe Iceland keppnin skili þér? Meiri sjálftrausts og vonandi vinkonur for life. Svo er ekki slæmt að læra ganga almennilega á hælum Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi með góðar tekjur, íbúð, kærasta. Kötturinn minn verður líka ennþá í myndinni. Hvar er hægt að fylgjast með þér? Instgramið mitt er Sollabrinks . Er lang mest inni á því.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Bein útsending: Miss Universe 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 29. september 2021 12:45 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Bein útsending: Miss Universe 2021 Miss Universe Iceland 2021 verður krýnd í Gamlabíói í kvöld. Sýnt verður í beinni útsendingu frá keppninni hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar, Stöð 2 Vísir. 29. september 2021 12:45