Ný plata á vegum Interchill Records í Kanada Ritstjórn Albúmm.is skrifar 25. september 2021 11:20 Stereo Hypnosis gefur út nýja plötu 8. Október næstkomandi á vegum hina sögulega útgáfufyrirtækis Interchill Records í Kanada. Fyrstu tveir singlarnar af nýju plötunni eru komin út ásamt Remix útgáfum af lögunum frá goðsögninni Greg Hunter Og Seb Taylor betur þekktur sem Kaya Project & Hibernation. Stereo Hypnosis hefur verið talsvert áberandi að undanförnu en plöturnar Bjarmi (2019) og Morphic Ritual (2017) hafa fengið glimrandi viðtökur. Við býðum spennt eftir plötunni! Stereohypnosis.com Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið
Fyrstu tveir singlarnar af nýju plötunni eru komin út ásamt Remix útgáfum af lögunum frá goðsögninni Greg Hunter Og Seb Taylor betur þekktur sem Kaya Project & Hibernation. Stereo Hypnosis hefur verið talsvert áberandi að undanförnu en plöturnar Bjarmi (2019) og Morphic Ritual (2017) hafa fengið glimrandi viðtökur. Við býðum spennt eftir plötunni! Stereohypnosis.com Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið