Ryderbikarinn byrjar á svakalegum leik í hádeginu í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. september 2021 10:01 Kylfingar liðanna voru allir samankomnir á setningarhátíðinni í gær. AP/Jeff Roberson Það er óhætt að segja að stóru byssurnar verði dregnar fram þegar 43. Ryderbikarinn hefst í dag í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. Liðstjórar Bandaríkjanna og Evrópu tilkynntu í gær hvaða kappar spila fyrstu fjóra leikina í fjórmenningi í dag. Ryderbikarinn hefst klukkan tólf að hádegi í dag og verður hann allur í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Í fyrsta leik dagsins mætast fjórir af mest spennandi kylfingunum keppninnar. Bandaríkjamenn tefla þá fram þeim Justin Thomas og Jordan Spieth á móti Evrópumönnunum og Spánverjunum Jon Rahm og Sergio Garcia. Thomas og Spieth eru gott par því þeir unnu 3 af 4 leikjum sínum saman á síðasta Ryderbikar í París árið 2018. Evrópa setur þarna saman efsta mann heimslistans (Jon Rahm) og þann sem hefur unnið sér inn flest stig í sögu Ryderbikarsins sem er Spánverjinn Sergio Garcia. Það er mikil reynsla í evrópska liðinu og líklega hverji meiri en hjá síðasta liði dagsins þar sem þeir Rory McIlroy og Ian Poulter spila saman. Þetta er sjöundi Ryderbikar Poulter og sá sjötti hjá McIlroy. Evrópa hefur unnið fjóra af síðustu fimm Ryderbikurum og um leið fimm af síðustu sjö. Evrópa þarf fjórtán stig til að halda bikarnum en Bandaríkjamenn þurfa fjórtán og hálft stig til að taka bikarinn frá Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá hverjir mætast í fjórmenningnum í dag en seinna verða síðan aðrir fjórir leiki í fjórleik. Í fjórmenningi keppa tveir samherjar sem lið með því að leika einum bolta til skiptis á hverri holu. Í fjórleik eru líka tveir kylfingar sem keppa saman en hver leikmaður leikur sínum bolta. Skor liðs á holu er lægra skor samherjanna tveggja á holunni. Fjórmenningurinn föstudaginn 24. spetember Justin Thomas & Jordan Spieth á móti Jon Rahm & Sergio Garcia (Hefst klukkan 12.05 á Stöð 2 Golf) Dustin Johnson & Collin Morikawa á móti Paul Casey & Viktor Hovland (12.21) Brooks Koepka & Daniel Berger á móti Lee Westwood & Matt Fitzpatrick (12.37) Patrick Cantlay & Xander Schauffele á móti Rory McIlroy & Ian Poulter (12.53) Golf Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Sjá meira
Liðstjórar Bandaríkjanna og Evrópu tilkynntu í gær hvaða kappar spila fyrstu fjóra leikina í fjórmenningi í dag. Ryderbikarinn hefst klukkan tólf að hádegi í dag og verður hann allur í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Í fyrsta leik dagsins mætast fjórir af mest spennandi kylfingunum keppninnar. Bandaríkjamenn tefla þá fram þeim Justin Thomas og Jordan Spieth á móti Evrópumönnunum og Spánverjunum Jon Rahm og Sergio Garcia. Thomas og Spieth eru gott par því þeir unnu 3 af 4 leikjum sínum saman á síðasta Ryderbikar í París árið 2018. Evrópa setur þarna saman efsta mann heimslistans (Jon Rahm) og þann sem hefur unnið sér inn flest stig í sögu Ryderbikarsins sem er Spánverjinn Sergio Garcia. Það er mikil reynsla í evrópska liðinu og líklega hverji meiri en hjá síðasta liði dagsins þar sem þeir Rory McIlroy og Ian Poulter spila saman. Þetta er sjöundi Ryderbikar Poulter og sá sjötti hjá McIlroy. Evrópa hefur unnið fjóra af síðustu fimm Ryderbikurum og um leið fimm af síðustu sjö. Evrópa þarf fjórtán stig til að halda bikarnum en Bandaríkjamenn þurfa fjórtán og hálft stig til að taka bikarinn frá Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá hverjir mætast í fjórmenningnum í dag en seinna verða síðan aðrir fjórir leiki í fjórleik. Í fjórmenningi keppa tveir samherjar sem lið með því að leika einum bolta til skiptis á hverri holu. Í fjórleik eru líka tveir kylfingar sem keppa saman en hver leikmaður leikur sínum bolta. Skor liðs á holu er lægra skor samherjanna tveggja á holunni. Fjórmenningurinn föstudaginn 24. spetember Justin Thomas & Jordan Spieth á móti Jon Rahm & Sergio Garcia (Hefst klukkan 12.05 á Stöð 2 Golf) Dustin Johnson & Collin Morikawa á móti Paul Casey & Viktor Hovland (12.21) Brooks Koepka & Daniel Berger á móti Lee Westwood & Matt Fitzpatrick (12.37) Patrick Cantlay & Xander Schauffele á móti Rory McIlroy & Ian Poulter (12.53)
Fjórmenningurinn föstudaginn 24. spetember Justin Thomas & Jordan Spieth á móti Jon Rahm & Sergio Garcia (Hefst klukkan 12.05 á Stöð 2 Golf) Dustin Johnson & Collin Morikawa á móti Paul Casey & Viktor Hovland (12.21) Brooks Koepka & Daniel Berger á móti Lee Westwood & Matt Fitzpatrick (12.37) Patrick Cantlay & Xander Schauffele á móti Rory McIlroy & Ian Poulter (12.53)
Golf Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn