Söngkonan María Mendiola látin Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2021 08:27 Maria Mendiola og Baccara keppti fyrir Lúxemborg í Eurovision árið 1978. Getty Spænska söngkonan María Mendiola, sem gerði garðinn frægan fyrir að hafa sungið diskósmellinn Yes Sir, I Can Boogie, er látin, 69 ára að aldri. Mendiola, sem var önnur þeirra sem mynduðu dúettinn Baccara, lést í faðmi fjölskyldu sinnar í Madríd, að því er fram kemur í frétt BBC. Mendiola myndaði sveitina Baccara ásamt söngkonunni Mayte Mateos árið 1977, en þá störfuðu þær báðar sem flamenco-dansarar á ferðamannaeyjunni Fuerteventura. Það var breskur plötuútgefandi sem uppgötvaði dúettinn og skrifaðu þær undir plötusamning og var Yes Sir, I Can Boogie fyrsta smáskífan sem gefin var út. Platan seldist í meira en sextán milljónir eintaka. Lagið öðlaðist svo nýtt líf þegar það var gert að opinberu stuðningsmannalagi Skotlands fyrir EM 2020. Dúettinn Baccara leystist upp um miðjan níunda áratuginn og fóru önnur þeirra þá að troða upp sem Baccara og hin sem New Baccara. Þær Mendiola og Mateos - dúettinn Baccara - keppti fyrir Lúxemborg í Eurovision árið 1978. Sungu þær þá lagið Parlez-vous français? og höfnuðu í sjöunda sæti. View this post on Instagram A post shared by BACCARA (@baccaraoficial) Andlát Spánn Tónlist Eurovision Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Mendiola, sem var önnur þeirra sem mynduðu dúettinn Baccara, lést í faðmi fjölskyldu sinnar í Madríd, að því er fram kemur í frétt BBC. Mendiola myndaði sveitina Baccara ásamt söngkonunni Mayte Mateos árið 1977, en þá störfuðu þær báðar sem flamenco-dansarar á ferðamannaeyjunni Fuerteventura. Það var breskur plötuútgefandi sem uppgötvaði dúettinn og skrifaðu þær undir plötusamning og var Yes Sir, I Can Boogie fyrsta smáskífan sem gefin var út. Platan seldist í meira en sextán milljónir eintaka. Lagið öðlaðist svo nýtt líf þegar það var gert að opinberu stuðningsmannalagi Skotlands fyrir EM 2020. Dúettinn Baccara leystist upp um miðjan níunda áratuginn og fóru önnur þeirra þá að troða upp sem Baccara og hin sem New Baccara. Þær Mendiola og Mateos - dúettinn Baccara - keppti fyrir Lúxemborg í Eurovision árið 1978. Sungu þær þá lagið Parlez-vous français? og höfnuðu í sjöunda sæti. View this post on Instagram A post shared by BACCARA (@baccaraoficial)
Andlát Spánn Tónlist Eurovision Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira