Aubameyang með sprellimark í eins marks sigri Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 17:22 Aubameyang skoraði eina mark Arsenal EPA-EFE/NEIL HALL Arsenal vann mikilvægan sigur á nýliðum Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Pierre-Emerick Aubameyang sem skoraði eina mark leiksins eftir ansi skrautlegan undirbúning hjá Pepe. Arsenal hafði tapað öllum þremur leikjum sínum í deildinni til þessa en liðið fékk Norwich í heimsókn á Emirates leikvanginn. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem Kanarífuglarnir voru ekki síðri aðilinn náði Aubameyang að skora eftir að Pepe skaut í stöng, frákastið barst aftur á Pepe sem skóflaði boltanum aftur í stöngina. En boltinn hafði aftur viðkomu í Pepe og datt fyrir Aubameyang sem gat ekki annað en skorað. 1-0 og smá heppni sem datt Arsenal megin í þetta sinn. Norwich hins vegar strax komnir í vandræði með núll stig eftir fjóra leiki. Wolves vann sigur á Watford á útivelli, 0-2. Það var Francisco Sierralta sem skoraði sjálfsmark á 74. mínútu áður en Hee-Chan Hwang jók forystuna. Fínn sigur hjá Wolves og þeirra fyrstu stig í hús. Watford eru einnig með þrjú stig. Brighton er heldur betur að sækja stig í upphafi tímabilsins en Brighton vann góðan útisigur á Brentford með einu marki gegn engu þar sem Leandro Trossard skoraði sigurmarkið á 90. mínútu. Brighton með níu stig við toppinn en Brentford eru með fimm stig um miðja deild. Southampton og West Ham gerðu svo markalaust jafntefli þar sem heitasti leikmaður West Ham, Miguel Antonio, fékk á sig rautt spjald í lokin. Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Sjá meira
Arsenal hafði tapað öllum þremur leikjum sínum í deildinni til þessa en liðið fékk Norwich í heimsókn á Emirates leikvanginn. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem Kanarífuglarnir voru ekki síðri aðilinn náði Aubameyang að skora eftir að Pepe skaut í stöng, frákastið barst aftur á Pepe sem skóflaði boltanum aftur í stöngina. En boltinn hafði aftur viðkomu í Pepe og datt fyrir Aubameyang sem gat ekki annað en skorað. 1-0 og smá heppni sem datt Arsenal megin í þetta sinn. Norwich hins vegar strax komnir í vandræði með núll stig eftir fjóra leiki. Wolves vann sigur á Watford á útivelli, 0-2. Það var Francisco Sierralta sem skoraði sjálfsmark á 74. mínútu áður en Hee-Chan Hwang jók forystuna. Fínn sigur hjá Wolves og þeirra fyrstu stig í hús. Watford eru einnig með þrjú stig. Brighton er heldur betur að sækja stig í upphafi tímabilsins en Brighton vann góðan útisigur á Brentford með einu marki gegn engu þar sem Leandro Trossard skoraði sigurmarkið á 90. mínútu. Brighton með níu stig við toppinn en Brentford eru með fimm stig um miðja deild. Southampton og West Ham gerðu svo markalaust jafntefli þar sem heitasti leikmaður West Ham, Miguel Antonio, fékk á sig rautt spjald í lokin.
Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Sjá meira