Ronaldo þakklátur Cavani fyrir númerið Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2021 15:00 Cristiano Ronaldo er ekki alltaf til í að vera í treyjunni sinni þegar hann spilar fótbolta. Hann fékk gult spjald fyrir að fara úr henni þegar hann fagnaði sigurmarkinu gegn Írum. EPA-EFE/ANTONIO COTRIM Cristiano Ronaldo fékk það í gegn að hann myndi klæðast treyju númer sjö, líkt og hann er vanur, eftir endurkomuna til Manchester United. Hann kveðst þakklátur Edinson Cavani fyrir að hafa verið til í að skipta um númer. Ronaldo gekk í raðir United á nýjan leik frá Juventus á dögunum og skrifaði undir samning til tveggja ára, með möguleika á viðbótarári. Þessi 36 ára gamli Portúgali gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir United frá árinu 2009 þegar liðið mætir Newcastle eftir rúma viku. Til að Ronaldo gæti fengið „sjöuna“, sem margar af helstu goðsögnum United hafa klæðst, varð enska úrvalsdeildin að samþykkja í fyrsta sinn að leikmaður breytti um númer eftir upphaf keppnistímabils. Cavani varð einnig að samþykkja að gefa eftir sjöuna en hann fékk í staðinn númerið 21, sem einmitt hefur verið hans aðalnúmer í gegnum tíðina. Daniel James var áður númer 21 en var seldur til Leeds. Þar með gekk allt upp fyrir Ronaldo sem hefur byggt upp vörumerkið CR7 á sínum langa og farsæla ferli. „Ég var ekki viss um að það myndi ganga upp að ég fengi að vera aftur í treyju númer sjö. Þess vegna vil ég þakka Edi [Cavani] fyrir þessa ótrúlegu hjálpsemi,“ sagði Ronaldo. Ronaldo, sem nú á metið sem markahæsti landsliðsmaður heims frá upphafi með 111 mörk, sneri fyrr en ella til Manchester úr verkefni sínu með portúgalska landsliðinu. Hann fékk gult spjald fyrir að fara úr treyjunni þegar hann fagnaði sigurmarki sínu gegn Írlandi og var þar með kominn í bann fyrir útileik Portúgals gegn Aserbaísjan, í undankeppni HM. Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo sendur snemma heim úr landsliðsverkefni Cristiano Ronaldo var í gær sendur snemma heim úr landsliðsverkefni Portúgal eftir að hann nældi sér í leikbann þegar hann fagnaði marki með því að fara úr treyjunni og fékk gult spjald að launum. 3. september 2021 07:01 Ronaldo markahæsti landsliðsmaður sögunnar Cristiano Ronaldo varð í kvöld markahæsti landsliðsmaður karla í fótbolta í sögunni. Tvö mörk hans fyrir Portúgal í 2-1 sigri á Írlandi komu honum efst á þann lista. 1. september 2021 22:00 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Ronaldo gekk í raðir United á nýjan leik frá Juventus á dögunum og skrifaði undir samning til tveggja ára, með möguleika á viðbótarári. Þessi 36 ára gamli Portúgali gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir United frá árinu 2009 þegar liðið mætir Newcastle eftir rúma viku. Til að Ronaldo gæti fengið „sjöuna“, sem margar af helstu goðsögnum United hafa klæðst, varð enska úrvalsdeildin að samþykkja í fyrsta sinn að leikmaður breytti um númer eftir upphaf keppnistímabils. Cavani varð einnig að samþykkja að gefa eftir sjöuna en hann fékk í staðinn númerið 21, sem einmitt hefur verið hans aðalnúmer í gegnum tíðina. Daniel James var áður númer 21 en var seldur til Leeds. Þar með gekk allt upp fyrir Ronaldo sem hefur byggt upp vörumerkið CR7 á sínum langa og farsæla ferli. „Ég var ekki viss um að það myndi ganga upp að ég fengi að vera aftur í treyju númer sjö. Þess vegna vil ég þakka Edi [Cavani] fyrir þessa ótrúlegu hjálpsemi,“ sagði Ronaldo. Ronaldo, sem nú á metið sem markahæsti landsliðsmaður heims frá upphafi með 111 mörk, sneri fyrr en ella til Manchester úr verkefni sínu með portúgalska landsliðinu. Hann fékk gult spjald fyrir að fara úr treyjunni þegar hann fagnaði sigurmarki sínu gegn Írlandi og var þar með kominn í bann fyrir útileik Portúgals gegn Aserbaísjan, í undankeppni HM.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo sendur snemma heim úr landsliðsverkefni Cristiano Ronaldo var í gær sendur snemma heim úr landsliðsverkefni Portúgal eftir að hann nældi sér í leikbann þegar hann fagnaði marki með því að fara úr treyjunni og fékk gult spjald að launum. 3. september 2021 07:01 Ronaldo markahæsti landsliðsmaður sögunnar Cristiano Ronaldo varð í kvöld markahæsti landsliðsmaður karla í fótbolta í sögunni. Tvö mörk hans fyrir Portúgal í 2-1 sigri á Írlandi komu honum efst á þann lista. 1. september 2021 22:00 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Fleiri fréttir Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Sjá meira
Ronaldo sendur snemma heim úr landsliðsverkefni Cristiano Ronaldo var í gær sendur snemma heim úr landsliðsverkefni Portúgal eftir að hann nældi sér í leikbann þegar hann fagnaði marki með því að fara úr treyjunni og fékk gult spjald að launum. 3. september 2021 07:01
Ronaldo markahæsti landsliðsmaður sögunnar Cristiano Ronaldo varð í kvöld markahæsti landsliðsmaður karla í fótbolta í sögunni. Tvö mörk hans fyrir Portúgal í 2-1 sigri á Írlandi komu honum efst á þann lista. 1. september 2021 22:00
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn