Myndband: Porsche Taycan 4S Cross Turismo fer frá 0-248 km/klst Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. ágúst 2021 07:01 Porsche Taycan 4S Cross Turismo. Porsche Taycan 4S Cross Turismo er fjórhjóladrifinn rafbíll sem hefur 93,4 kWh drifrafhlöðu. Hann er rétt rúmlega fjórar sekúndur úr kyrrstöðu í 100 km/klst. Bíllinn fór frá kyrrstöðu í 200 km/klst á tæpum 13 sekúndum. Þessar niðurstöður eru frá AutoTopNL og boða gott fyrir bílinn en auðvitað geta vellauðugir viðskiptavinir valið að kaupa sér Turbo eða Turbo S. Turbo S útgáfan af Taycan fer úr núll í hundrað á 2,9 sekúndum. Þess má geta að hljóðið sem heyrist í myndbandinu er framleitt af bílnum, en er ekki raunverulega nauðsynlegt, gervihljóð sem sagt. Hljóðið er lagt ofan á raunverulegt hljóð bílsins og rafmótorsins. Porsche Taycan 4S Cross Turismo á malarvegi. Vistvænir bílar Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent
Þessar niðurstöður eru frá AutoTopNL og boða gott fyrir bílinn en auðvitað geta vellauðugir viðskiptavinir valið að kaupa sér Turbo eða Turbo S. Turbo S útgáfan af Taycan fer úr núll í hundrað á 2,9 sekúndum. Þess má geta að hljóðið sem heyrist í myndbandinu er framleitt af bílnum, en er ekki raunverulega nauðsynlegt, gervihljóð sem sagt. Hljóðið er lagt ofan á raunverulegt hljóð bílsins og rafmótorsins. Porsche Taycan 4S Cross Turismo á malarvegi.
Vistvænir bílar Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent